Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 57

Réttur - 01.02.1917, Síða 57
Guðjón Baldvinsson 59 an þessir framfaramenn láta djúp vera staðfest milli sín og þeirra, sem þeir þykjast vera að hjálpa fram áleið.« Frá sjónarmiði heimsmenningarinnar eru þessar kenn- ingar Krapotkins meira en vafasamar. F*að er nú einu sinni ekki við allra hæfi að verða fræðarar og leiðtogar lýðsins, og hin óháða vísindastarfsemi, sem í bili getur virst tilgangslaus, er eitt af því, sem mest hefur lyft mannkyninu á hærra stig. En það er ómögulegt að kynn- ast skoðunum Krapotkins og fylgja honum gegnum of- sóknir, baráttu og fangelsi heima og erlendis, án þess að elska manninn og dást að honum. Og í hans anda hneigðist Guðjón meir og meir að því að kynna sér mein þjóðfélagsins og meinabætur. Vil ég hér tilfæra þrjá bréfkafla, er hníga í þá átt. »Eg hef nokkurs konar sunnudagaskóla, nokkrum krökkum til gagns og gleði hér í sumar. Þau eru skamt á veg komin aumingjarnir, eins og ég, og eiga langa leið fyrir höndum upp á hæðir hinnar æðri menningar. Sumir vilja geysast og þeysa á undan og kæra sig koll- ótta um þá, sem dragast aftur úr, en mér þykir hitt, fallegra, að við látum eitt yfir okkur öll ganga og hjálp- um hvert öðru« (Böggvisstöðum, 17. júlí, 1909). »Ef ég stæði við upptök tilverunnar og mætti velja mér veganesti eftir eigin geðþótta, þá held ég að ég kysi mér helzt vit og getu til þess að rita með augljós- um og órækum rökum um landsins gagn og nauðsynj- ar, svo sem atvinnumál og mentamál. Fyrir mér vakir hugsun, sem ég hef einhversstaðar lesið á ensku og hljóðar eitthvað á þessa leið: »We want social thinkers, who can feel deep and think ciear« — — I should like to be such a social thinker, Sir!« (ísafirði, 23. des., 1910). »Ég er altaf að verða meiri og meiri demókrat — og hugsa mér helzt að beita mér fyrir mál lítilmagnanna, ef ég get nokkuð. F*að er það bézta, sem mér finst ég geta gert í joessum undarlega vandræðaheimi. Og svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.