Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 60

Réttur - 01.02.1917, Side 60
62 Re'ttur lausl, og svo gleymdi hann miklu af torfærunum á leiðinni. Mörgum gömlum félögum Guðjóns þótti hann fara of geyst í þessu máli og fleirum, og sökuðu hann um of- stæki (fanatisme), og það ekki að ástæðulausu. En or- sakirnar liggja í augum uppi. Guðjón var alveg laus við allan efa um réttmæti skoðana sinna. Og þær voru auk þess ekki einungis heilaskoðanir, heldur líka hjartansmál. Pær voru ekki einungis skoðanir, sem hann hafði tekið að sér að styðja, heldur studdist hann sjálfur við þær í lífsbaráttu sinni. f*ær voru börn hans, vonir hans og heimur. Var það undarlegt, að hann tæki fast á vörn- inni? Hann fór jafnvel svo langt, að hann gerði það að vináttuskilyrði, að menn væru honum sammála í helztu málum. Maðurinn og skoðanirnar urðu honum eitt og maður með vondar (þ. e. a. s. aðrar) skoðanir um leið vondur maður. Veiki hans mun líka hafa gert skapið vandstiltara og örðugra fyrir hann að þola andmæli. VI. Síðustu ár sín í Höfn, einkum 1909—10, var Guðjón minna en áður með stúdentum, og þegar hann hitti þá sló oft í deilur. Skoðanirnar voru ólíkar og gengu lítt saman, og sjálfsagt hefur hann oft fundið, að þarna var hann að sóa kröftum til ónýtis. Hann sneri sér þá að íslenzkum iðnaðarmönnum og öðru »ólærðu« fólki, og þar fann hann oft þá hlýju og samúð, sem hann þurfti með og saknaði hjá félögum sínum, og um leið hugs- unarhátt, sem var meira að hans skapi. Hugsjónir hans um alþýðumentun, jafnrétti o. fl. féllu þar í betra jarð- veg, og kennaraeðli Guðjóns kom fram í því, að hann vildi gjarnan tala við fólk, sem hlustaði á og samsinti án þess að geta lagt nokkuð að mörkum sjálft. Hann fann líka oft, að þarna var hann að gera gagn, veita fræðslu og hugsunum inn í þyrstar sálir. Enda mun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.