Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 66

Réttur - 01.02.1917, Síða 66
68 Re'ttur tæka tí&, að mér ferst ekki að rita þesskonar. Mig skort- ir andríki. Og er aumt að vera bæði hugsunarlaus og mállaus« (ísafirði, 23. des., 1910). Ég ætla nú að gerast svo djarfur að reyna að fylla í eyðurnar í þessari frásögn. Mér er sem ég sjái Ouðjón reika þarna í Slotsskogen, þar sem landið sumsstaðar er prytt með ailri snild garð- listarinnar og á öðrum stöðum látið haldast óbreytteins og það var frá náttúrunnar hetidi. Pað var sólskin og sumarhiti, og þó svali utan frá sjónum og forsæla und- ir trjánum. Hann var alt í einu svo opinn fyrir sólskin- inu og öllu .sem var í kringum hatin, alt varð eitthvað svo dásamlegt. Og hvað var þetta! Sem hann var þarna lifandi voru álftirnar á tjörninni kolsvartar! Éegar álftin verður svört og hrafninn hvítur, þá ber eitthvað merkilegt við. En hvað gat borið við núna? Hann gekk upp á hæðina og kom að Smálandsstug- an, Ijómandi fallegum bóndabæ, sem hefur verið fluttur sunnan úr Smálöndum með öllum sínum gögnum og gæðum. Og meira en bærinn, líka stúlkan, sem sýnir hann og gengur í þjóðbúningi. Þarna var meira að segja manneskja að tala við. Þau ltöfðu gengið um allan bæinn og stúlkan útlist- að hvern hlut með einstakri nákvæmni. Nú stóð hún við lokrekkjuna hjónanna og hélt áfram með sömu al- vörunni: »— — já, og þarna, ser herr’n, uppi í gaflinum er dá- lítill skápur, ekki hærra en svo að hægt er að seilast upp í hann með því að rísa upp í rúminu. Þar geymdi bóndinn brennivínspela, svo að hann skyldi ekki þurfa að fara ofan á nóttunni til þess að fá sér í staupinu — —.« Guðjón hló, skellihló. Hann var í ágætisskapi. Og svo kvaddi hann stúlkuna með virktum og stakk peningi í lófann á henni. En nokkru seinna þegar hann sat á bekk niður við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.