Réttur


Réttur - 01.02.1917, Qupperneq 67

Réttur - 01.02.1917, Qupperneq 67
Guðjón Baldvinsson 69 síkið, fór hann að hugsa sig um. Það var ekki hlæjandi að þessari drykkfeldni, sem gaf mönnum ekki næturfrið. Hefði ekki verið eðliiegra að hneyxlast á því? — En hann hló enn þá, veifaði stafnum sínum fram fyrir sig og sló honum í jörðina svo mölin þyrlaðist upp: nei, í dag er ég ríkur, í dag hneyxlast ég ekki á neinu. Já, þarna hafði hann fundið orsökina, án þess að hugsa. í dag var hann ríkur. Þess vegna var hann svo glaður. Síðustu mánuðirnir höfðu verið fjölbreyttir. Fyrra part sumarsins var hann suður í Heiligenstadt hjá Ouðmundi Hlíðdal, skoðaði Berlín á nor^urleiðinni, kom til Hafnar aftur, fór þaðan á norrænan kennarafund í Stokkhólmi og var nú að koma þaðan. Alt þetta hafði komið hreif- ingu á hugann, hann hafði séð margt merkilegt, sem hann hlakkaði til að segja kunningjum og lærisveinum frá, kynst nýjum hugsunum og viðfangsefnum oggaml- ar hugsanir höfðu yngst upp og komist í önnur sam- bönd. Eftir tvö kuldasumur heima á íslandi skein sólin nú á hann dag eftir dag og vermdi hann allan í gegn. Og nú átti hann eftir nokkrar vikur að byrja á kennara- starfi heima, við verulegan skóla, sem gæfi honum stórt og fast starfsvið. Loksins átti hann að gefa sig allan við þessu starfi, sem hann hafði þráð svo lengi. Hann var kominn að uppskerunni, sjálfum undirbúningnum var lokið. Og þó að hann vissi, að enn var mikið að læra, vissi hann líka, að hann gat mikið, átti af miklu að gefa. Og þegar hann sat þarna og horfði inn í framtíðina, skaut fortíðinni líka upp í hug hans. Hann hlaut að minnast örðugustu stundanna í lífinu, þegar öll tilveran sýndist köld og grá og gínandi tóm var í hjartanu. Nú skein sólin þarna á skóginn og síkin og hugurinn var fullur af vonum og fyrirætlunum.' »Gef mér stað til þess að standa á, og ég skal hræra jörðina,« hafði Arkímedes sagt. Nú fanst honum hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.