Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 74

Réttur - 01.02.1917, Síða 74
Neistar. i. Veglyndi. Einn af nafnkunnustu og líklega ríkustu kaupmönnum þessa lands, hélt fyrirlestur um skattamál nú fyrir skömmu. Hann var að fræða alþýðu manna um það, að tollar væru nauðsynlegir og ómissandi, — vörutollur ekki síður en aðrir tollar —, því að aðal tekjustofn land- sjóðs yrði að hvíla á gjaldþoli kaupmanna. Almenningur væri ekki fær um að bera þau gjöld. Sumir hafa haldið, að kaupmenn legðu tollinn á vöruverðið. En kaupmenn eru auðvitað sínum hnútum kunnugastir, og ræðumaður sannaði með mörgum dæmum, að verð hverrar einstakr- ar vöruiegundar hjá kaupmönnum hefði ekki hækkað við það, þótt á hana væri lagður tollur — eða hækkaður. Ræðan var laglega orðuð og vel flutt, og áheyrendur klöppuðu lof í lófa, líklega hrifnir af veglyndi kaup- mannsins, sem vildi taka gjaldbyrði almennings á sitt breiða bak. Varla fara þeir að stofna kaupfélag fyrst um sinn, því að allir vita, að kaupfélög komast ekki hjá, að leggja tollinn á vöruverðið. Eg ætla ekki að skýra þessa kenningu kaupmannsins frekar fyrir lesendum »Rétts«, aðeins vildi eg benda á, að hér þarf samtök og baráttu, ef stefnan á að breytast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.