Réttur


Réttur - 01.02.1917, Qupperneq 76

Réttur - 01.02.1917, Qupperneq 76
78 Rétlur að koma heslunum það lausum. Austanpóstur er því vanur, að bera ílutninginn yfir Fjarðarheiði og Möðru- dalsöræfi; hefir hver maður stundum 60—100 punda bagga. Eigi bregður honum við, þó að bröttu sé að mæta. Það vita allir, að þessir póstar, sem hér eiga hlut að máli, eru bráðduglegir menn, hraustir og kappsfullir, en þó útsjónarsamir, og það verður eigi auðgert að fá menn til þess að fylla sæti þeirra. — Nú kemur það í ljós, eins og eðlilegt er, að mennirnir geta naumast rek- ið þetta starf, nema um hraustasta og bezta skeið æfinn- ar, og skemma sig þó á því og slitna til muna. Enn- fremur að þeir þurfa að leggja geysimikið í kostnað, reka jafnframt stórbú, til þess að geta alið upp og fóðrað valda og duglega hesta, svo tugum skiftir — til þess að geta rækt póststarfið. Póstflutningurinn eykst stöðugt, það gerir þeim alt umfangsmeira og örðugra. Dýrtiðin — verðhækkun á hestum, vinnu, heyi og öllum nauð- synjum — gerir það að verkum, að póstarnir hljóta að krefjast fullkomlega þriðjungs launahækkunar, eins og aðrir opinberir starfsmenn. Og mestar líkur eru til þess, að menn taki trauðla að sér umfangsmestu póststörfin, nema með breyttum skilyrðum og kjörum. — Enn er ó- talið eitt höfuðatriði, sem virðist gera þessar löngu land- ferðir ómögulegar á vetrum. Póstunum gengur oft mjög illa að fá fóður handa hestunum í ferðunum, og er eðli- legt að á því beri meira en áður, þar eð ferðahestunum fjölgar stöðugt. Petta hlýtur að leiða til þess, ef að sama fyrirkomulag verður á ferðunum framvegis, að póstsjóð- ur verði að styrkja einstaka menn, á póstleiðinni, til þess að vera birgir af fóðri handa pósthestunum. Alt bendir til þess að þetta póstferðakerfi auki mjög mikið erfiði og kostnað, frá því, sem nú er. Flutningsþörfin margfaldast með ári hverju. Naumast getur það farið fram hjá nokkrum hugsandi manni, sízt þeim, sem nokkuð ferðast með póstunum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.