Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 77

Réttur - 01.02.1917, Page 77
Neistar 79 að þessar póstleiðir og flutningaaðferð er að verða ó- möguleg og ósamboðin kröfum menningarþjóðar. Og kjör hestanna eru oft á annan hátt, en dýravinir og dýraverndunarfélög ætlast til! — Ferðasögur þeirra, ef skráðar væri, mundu sjálfsagt eigi mæla með gild- andi póstferðakerfi. — Það þarf því ramma kyrstöðu og töluvert af köldum þráa til þess að bera það fram, að póstflutningurinn geti skrölt framvegis eins og verið hefir. — — Þessar athuganir, ásamt auknum kröfum þjóð- arinnar um örari samgöngur, hafa vakið þær tillögur og breytingar, setn skýrt var frá í 2. hefti »Réttar« f. ár. — Aðalkjarninn í þessum nýju tillögum er sá, að eitt til tvö strandferðaskip flytji póstinn með ströndum fram, smærri skip taki við af þeim á fjörðum og flóum, land- póstar gangi frá aðalhöfnunum upp um dalina og undir- lendin í miðhéruðin, en aukapóstar þaðan frá aðalpóst- afgreiðslustöð út í nágrannasveitir og afdali. Bifreiðar og »mótorhjól« yrðu notuð þegar auð væri jörð. Hringferð- ir landpóstanna verði lagðar niður. Rað hefir verið sýnt með gildum rökum, að þetta ferðakerfi landpóstanna, sem lýst er í nefndu hefti þessa tímarits, mundi tiltölulega litlu dýrara en það, sem nú er í gildi og ef til vill ekkert dýrara, þegar fram liðu stund- ir. En samgöngurnar aukast og örvast meira en um helming. Samböndin betri og greiðari, og allar öræfa- ferðir póstanna, með mannhættu þeirri og hestaníðslu, er þeim hlýtur jafnan að fylgja, hverfa að fullu og öllu úr sögunni. Rjóðin verður að skilja, að hér er umbóta- og fram- tíðarmál á ferðinni. Hún verður að tileinka sér það, gera það að sínu máli, og krefjast, sem allra fyrst, af lög- gjafarvaldinu, breytinga í þá átt, sem bent liefir verið á. Eg drep enn á þessi atriði í tímaritinu, af því að þau eiga annað og meira erindi til lesendanna, en að þjóta einusinni um eyrun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.