Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 81

Réttur - 01.02.1917, Side 81
Neistar 83 að hald^. En hitt skyldi í lengstu lög forðast, að reyna til að koma fram áhrifum í eimskipafélagsstjórninni með samtökum við stjórnarkosningar, eða »agitation«. F*að leiðir þjóðina aðeins út á sama kviksyndið og landsmál- in og valdapólitikin hafa gert. IV. Pólitísk þjóðarmynd. Margir telja það aðalhlutverk blaða og tímarita, að vera stöðugt á hælunum á stjórnendum og starfsmönn- um þjóðarinnar. Pefa uppi alt, sem mögulegt er að finna til foráttu, geta sér til um hvatir þeirra; og leiða þá svo alsnakta, óhreina og ataða fram fyrir lýðinn, benda á þá og segja: »Sjáið manninn.« Víst er um það, að af innihaldi flestra blaða vorra verður ekki betur séð, en að ritstjórarnir telji þetta að- alhlutverk sitt og helgustu skyldu sem þjóna og jafn- framt lærifeðra alþýðunnar, telja það einskonar prestsverk í hennar þjónustu. — Og sömuleiðis verður eigi betur séð, en að alþýða manna taki þetta fram yfir flesta aðra starfsemi blaðanna, og telji það bæði þarft og ánægju- legt. — Pjóðblöðin sanna þetta svo átakanlega. Tilvera sumra þeirra og starf, byggist eingöngu á þessum eld- húsverkum í garð þeirrar landsstjórnar, sem í stóli situr í það sinn. Á öllum síðum þeirra er máluð eina og sama hugsunin og ásökunin, aðeins með lítið eitt misjafnlega vönduðum orðum og ósvífnum búningi. Og þessi bardagaaðferð sigrar oft og vinnur sér fylgi meiri- hluta þjóðarinnar. — Svona er þá dómgreind hennar háttað. Slíkra dæma þarf eigi langt að leita í sögu þjóð- arinnar. — En þeir, sem ná sæti á háhesti þjóðarinnar, 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.