Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 82

Réttur - 01.02.1917, Side 82
84 Réttar einungis fyrir atgang þessarar sótsvörtu niðurrifspólitík- ur, persónuhaturs óg valdagræðgis — þeir steypast skjótlega af honum, niður í dómsáfellisdýki almennings- ásakana og þjóðar-óhróðurs. v- þessar hafa ástæðurnar oft verið til hinna tíðu og snöggu valdaskifta í æðsta sessi þjóðarinnar. Og hverskónar mynd gefur þetta af þjóðinni? Pað sést bezt með dálitlu dæmi: Á stóru sveitarheimili eru allmörg vinnuhjú. Hjúin eru fremur svörul og skammyrt við húsbændur sínaróg- bera þá, tala illmæli og slúður að baki þeim, en varpa örgustu ásökunum og getsökum framan í húsbændur sína, í hvert sinn og tækifæri veitist til þess. Þau bregða húsbændum sínum um fals og ójöfnuð í sinn garð og gera sér ýmsar ferðir á nágrannaheimilin til að útbreiða óhróðurinn. Heimilislífið og störfin drukna í þessum sí- felda þrasklíð og rifrildi. Húsbændurnir koma engu í framkvæmd af því sem fyrir liggur á heimilinu. Hverskonar álit og orðrómur ætli að fari af þessu heimili út í frá? Hvað skyldi vera talað um það á ná- grannabæjunum? Eigi þýðir að hafa það eftir hér; flest- ir geta því nærri. Auðvitað sjá allir, að engin ánægja né störf geta þrifist þar, sökum ósæmilegs hátternis. — Virðing og gengi hvers heimilis fer mest eftir því í hvaða metum húsbændurnir eru — hver virðing og samhygð þeim er vottuö. Heiður húsbændanna er heiður heimil- isins. — í þessum efnum lýtur þjóðfélagið nákvæmlega sömu lögum og heimilið. Heiður og gengi landsstjórnar- innar, innanlands, veitir þjóðinni bezt álit og virðingu út á viði Pjóðartraust og samhygð með ráðherranum (hús- bóndanum) er þjóðinni beztu meðmælin í viðskiftum og sambúð við aðrar þjóðir. Hið gagnstæða hefir auðviíað gagnstæð áhrif meðal grannþjóðanna, eins og sveitar- heimilin sýna. — Dettur nokkrum í hug að aðrar þjóðir og einstaklingar, sem utan við standa og kunnugir eru stjórnmálasögu okkar og innanlandsdeilum, síðan stjórn- in varð innlend, beri sérlega mikla lotningu fyrir því eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.