Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 83

Réttur - 01.02.1917, Síða 83
Neistar 85 sjái þar fyrirmyndir? Það hefir verið okkar daglega brauð, að þjóðarhúsbændunum hefir eigi gefist tími né ráðrúm til að neyta kosta sinna og beita starfskröftunum — vegna þess að aðrir vilja þegar ryðja honum af stalli, koma sér að. begar sá bragur er kominn á, verður mörgum ráðherra það næst, að nota stutta valdstímann til þess að búa sér og sínum í haginn, áður en honum er spark- að. — P’jóðin má ekki líða þetta iengur. Hún verður að kasta frá sér þeim æsingamáltólum, sem eru vopn í höndum þessarar myrkviðris- og valdagræðgisbaráttu. Hún verður að sjá sóma sinn og meta aðeins þá máls- aðila, sem vinna og stríða í nafni góðs málefnis og þjóðarheilla, án þess að miða sig við völd og fé. — Þjóðin verður að eyðileggja þessa mynd af sjálfri sér, og gera aðra betri í framtíðinni. # ' i*\ , V i",r ^ ‘ V. . íhugunarefni. Kunningi minn var nýlega kominn úr höfuðstaðnum. Við hittumst á insta bænum í Geiradal, þar sem vegur- inn liggur upp á Geiradalsheiði, og urðum samferða þaðan yfir heiðina. Margt bar þá á góma, gamlar og nýjar minningar, dagskrármál og deiluatriði. Spurði eg margs úr höfuðstaðnum og leysti kunningi minn vel og greiðlega úr öllu. Væri vel þess vert að minnast ýmsra þeirra atriða, og verður það, ef til vill, gert síðar; en að þessu sinni er það aðeins tvent, sem eg vildi ryfja upp og endurnýja. »Hvernig líkaði þér vistin þenna tveggjamánaða tíma, sem þú dvaldir í borginni?« spurði eg. »Lítið haggaðist nú um mig, en margt var þar öðru- vísi en eg hafði hugsað mér. Pegar eg kom þangað 15.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.