Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 92

Réttur - 01.02.1917, Side 92
04 Réttur um. — Eignarréttur verkamannsins veitti honum heldur eigi fullan vinnuarð, og hlutaðist ekkert um, hvort fram- leiddu gæðin skiftust þannig meðal félagsbræðranna, að enginn sylti. — Engin grein stóð í lagabálkunum, sem gæfi einstaklingnum bendingu um, hvernig hann gæti aflað sér þeirra hluta og meðala, er honum voru nauð- synleg til þess að lifa. — En flestar menningarþjóðir hafa reynt að fylla upp í þessa eyðu — þegar þrotabú varð hjá einstaklingnum — með fátækralöggjöfinni og ómagastyrknum. það full- nægir ekki, er aðeins »homöopata«-lyf en eigi lækning. — Einstaklingarnir áttu, hver fyrir sig, rið á meðalinu, vinnunni, en þjóðfélagið — allir borgararnir — áttu rétt til auðsuppsprettunnar, náttúrugæðanna. En duglegir og sérdrægir menn og voldugri stéttir þjóðfélagsins, náðu óeðlilega miklu í sinn hlut og umráð af hvorutveggju. þetta hefir fyr og síðar gefið tilefni til margskonar hug- leiðinga og kenninga. Frá upphafi eignarréttarins hefir sú stóra skipulags- spurning legið í loftinu : Hvernig verður fullnægt kröfum einstaklinganna, jafnframt þörfum þjóðfélagsins, þannig að báðir aðilar séu ánægðir, og haldi náttúrlegum rétt- indum sínum óskertum? Spurningin hefir verið misjafn- lega Ijós á tímabilunum, en þó aldrei eins hávær og nú, síðan í lok 18. aldar. Einstakir menn hafa risið upp, og flokkar myndast, til þess að gvara spurningunni og greiða úr flækjunni. Nokkrir miðuðu tillögur sínar og kenning- ar í þá átt, að veita verkalýðnum vinnuarðinn, eða fylgdu meir kröfum hans og þjóðfélagsheildarinnar, reyndu að samrýma þær og koma á jafnvægi. Stefna þeirra er sam- hyggju- eða samvinnustefna og flokkamir samvinnu- eða auðsjafnaðarmenn. Aðrir flokkar stóðu á móti þeim, annaðhvort svöruðu þeir á annan hátt, eða töldu gildandi skipulag réttu úr- lausnina; þeir efldu og vörðu sérréttindin. Sumir börð- ust fyrir einstaklingsfrelsi og framsókn hvers eftir eigin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.