Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 93

Réttur - 01.02.1917, Síða 93
Auðsjafnaðarkenningar 95 geðþótta og orku — samkepnisstefnan og einstaklings- hyggjan. Má nefna þá sérhyggjumenn (individualista). Báðir aðilar skiftust í fleiri sveitir. Fylgjendur einstaklings- hyggjunnar beittu sér — undir ýmsum merkjum — gegn einveldi konunga og landstjóra og öðrum höftum, sem ' háðu einstaklingsfrelsi og hugsunarfrelsi. Aðrir fengu ríkisvernd til stuðnings hagsmunum sinum — verndar- tollstefnan —, ýmsir verzlunar- og einokunarhringir. Sérhyggjumenn vilja ná i sínar klær arði af vinnu og náttúrugæðum, og útiloka aðra — almúgann. Eigi er rúm til þess hér að benda á dæmi um hugsunarhátt þeirra. En »Manchesterskólinn« svonefndi í Englandi t. d. krafðist svo ódýrrar framleiðslu, sem unt er, tak- markalausrar samkepni á viðskiftasviðinu, viðurkenningar og verndunar fyrir skilyrðislausu frelsi einstaklingins til að hagnýta sér auðmagn og vinnu. — Það er greinileg mótsetning samvinnu- eða jafnaðarmanna. — Skoðanir, sem kendar eru við Robert Malthus (1766—1834), eru að miklu leyti lagðar til grundvallar í stefnu sérhyggju- manna. Telur hann, að þjóðfélagsmeinin og örbirgðin stafi af heimsku og ódugnaði lægri stéttanna — almúg- ans. »Fólksfjölgunin er alls eigi fullkomið hnoss né blessun; hún verður að sníðast eftir vöruframleiðslunni og takmarkast með algildum höftum, ef það er eigi gert, mun náttúran sjálf taka í strenginn, fækka fólkinu og koma á jafnvægi, með landfarsóttum og sulti. — Þess- vegna verður að viðhalda erfðaréttinum, efla sérréttindin og útrýma betlilýðnum, því að jöfnuðurinn eykur aðeins eymd og lesti.« Prátt fyrir alt hafa þessir flokkar samkepnis- og sér- hyggjumanna unnið sitt hlutverk í menningarsögunni. F’eir voru einskonar plógar, sem rifu sundur einveldis- höft og einstaklings-athafnahelsi miðaldanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.