Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 94

Réttur - 01.02.1917, Page 94
06 Réttur — — Hinn aðilinn — jafnaðarmenn — bentu skýrt á að hagvisin — hið fjármunalega skipulag og arðskiftin — væri sá möndull, sem alt annað snerist um. Fylking þeirra skipaðist smánisaman mönnum úr flestum stéttum ‘ þjóðfélaganna. þó var þátttakan mest og öflugust úr hin- um mikla múg lægri stéttanna. Pað, sem vakti lýðinn af svefni og opnaði augu almúgans, var annarsvegar vél- arnar og verksmiðju-stóriðnaðurinn, en hinsvegar alménna skólaskyldan. Verkalýðurinn lærði að lesa og kynnast svo hugsunum hvejr annars, og ennfremur hinna stéttanna. Alþýðubókmentirnar urðu brú milli háskólanna og verka- mannahreysanna. Öreigalýðurinn fann og skyldí orsakir til skorts og ófrelsis, er mest þjakaði honum. Hann sá að hagsmunir einstaklinganna og kröfur þeirra voru sam- eiginlegar gagnvart öðrum stéttum, og sannfæring þeirra varð sú, að með almennu þjóðasamtökum væru þeir stórveldi, sém eigi mundi hrundið úr vegi. Lýðurinn spyr eigi framar eftir skyldum sínum. Held- ur: »Hvaða rétt höfðuð þið til að leggja mér þessar skyldur á herðar?« Og þá var skamt til næstu spurning- ar: »Hvar eru réttindi mín?« Nú sér hann að lífið hefir ákveðið gildi og markmið og að því verði að stefna. Breytingin er mikil, þó stjórnarbyltingin í hugum og til- finning fjöldans sé eigi hávær. En hitt er sérstakt mál, að hve miklu leyti sú bylling er farsæl og í hverjum atriðum hún kann að vera viðsjál. En svona er nú mál- unum komið, það er áreiðanlegt. Eg tala hér um jafnaðarmenn (socialista) í víðustu merkingu orösins. En kem síðar að hinum einstöku flokkum byltingamanna og annara, sem teljast til þeirrar heildar. Jafnaðarmenskan (socialismus) er baráttan gegn strangri og ákveðinni einstaklingshyggju (individualismus). Hún er mótmæli gegn því skipulagi, þar sem lífsbaráttan verð- ur blind eigingirni og einstaklingsbaráttan gerir auðsöfn- un að æðsta markmiði. Hún raskar eigi gildandi ríkis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.