Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 104

Réttur - 01.02.1917, Page 104
r 106 Réttur in, í sumiim kauptúnum á Iandinu. En þau eru enn ó- styrk og á frumskeiði. Þrátt fyrir það hafa þau sýnt vinnuþiggjendum og allri þjóðinni að þaueruaðili; með fullum rétti til þátt-töku í úthlutun arðs og lífsgæða sér til handa. Og reynslan hefir synt það, hjá öllum þjóð- um, að ef þau reyna ekki sjálf að gæta þarfa sinna og halda vinnu sinni í fullu jafnvægisverði við aðrar mark- aðsvörur, þá kreppa vinnuveitendur kaupið í lágmarks- bóndabeygju, meðan þeim er það mögulegt. Vinnan er vara verkamannafélaganna, að sínu leyti eins og t. d. smjör og ket eru vörur framleiðslu- og verzl- unarfélaganna. Hvorutveggju samtökin eru þvíjafnnauð- synleg. — Með góðri stjórn og festu geta verkamanna- félögin sjálf bezt trygt sér stöðuga atvinnu, með reglu á vinnuframboði o. fl. — í Iíkingu við erlend félög, t. d. þau ensku, sém lengst eru komin á þroskabrautinni. Má til bendingar nefna vinnuráðningarskrifstofu, þar sem mætast framboð og eftirspurn vinnuþiggjenda og vinnu- veitenda. Félagsstjórnin semur um kaupið fyrir verka- menn, eða þá skrifstofan. F*angað kæmi fremur atvinnu- framboð frá fjarlægari stöðum. Ennfremur vil eg nefna stofnun gerðardómstóla, sem skorið gæti úr ágreinings- málum verkamanna og vinnuveitenda, og útiloki tíð verk- föll, sem oft skaða báða aðila og ætíð þjóðfélagið. — Petta og margt fleira, sem öllum er til góðs, geta aðeins verkamannafélögin framkvæmt. Pannig fást nokkur óbeinu ráðin til þess að skifta réttlátlega framleiðslu- og vinnu- arði, með verkamönnum og vinnuveitendum. Fastskorð- uð félög veita einstaklingunum sjálfsdáð og þrótt og ábyrgðartilfinningu, skerpa samheldni og einingu. En hverskonar fátækralöggjöf eða ölmusur veikja þessar ein- kunnir hjá einstaklingnum. Félögin kenna mönnum að hjálpa sér sjálfum úr skortinum og sorpinu, en löggjöf- in og fátækrastyrkurinn kennir þeim leti og að treysta á aðra. Félögin auka því einnig hag þeirra, sem útsvörin greiða og þjóðfélagsins í heildinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.