Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 107

Réttur - 01.02.1917, Side 107
A uðsjafnaðarkenningar 109 vélli og reynslu, er hið nýja jarðamat leiðir í Ijós. F*ær breytingar, sem íram koma í verðgildi jarða á fimm ár- um, hljóta víðast að verða smávægilegar og fljótmetnar. Nú býst eg við þessum athugasemdum: 1. Að ranglátt sé að allir landsnótendur greiði jafnháa leigu af höfuðstólnum, þeir, sem nýlega hafa keypt jarðir fullu verði, og hinir, er, ef til vill, hafa fengið jarðir sínar í arf. 2. Fyrst að vinnuarður einstaklinga og ræktunarumbæt- ur eru eigi gjaldskyld eign, ‘getur það dregist saman og safnast á fáar hendur, sem erfðagóz, er þjóðar- búið fær engan arð af. 3. Við fasteignamatið verður örðugt að greina jarðabæt- ur einstaklinga frá því gjaldskylda. Og landleigan mun naumast veita þjóðarbúinu nógar .tekjur. — — / fyrsta lagi tel eg heppilegast að jafna misrærn- ið á þann hátt, að taka aðeins nokkurn hluta landleig- unnar, í landssjóð, fyrstu árin — en láta hann svo hækka smámsaman, t. d. á einum eða tveimur mannsöldrum. En leggja. í þess stað, til að byrja með, ríflegt 'erfðafjár- gjald og hækkandi tekjuskatt á þá, sem erft hafa fast- eignir eða notið þeirra lengi — og hina, sem raka sam- an tekjurn, sökum góðra náttúruskilyrða, af miður ær- legu viðskifta- og gróðabralli o. s. frv. — Hygg eg að það verði þjóðfélaginu öruggari aðferð, en að kaupa jarðeignir einstaklinga, og taka svo af þeim fulla land- leigu þegar i stað. Aftur á móti mun jarðaverðið skjótt verða hóflegra og meira samræmis gætt í verzlun land- eigna, þegar öllum er Ijðst orðið, hvaða skyldur fylgja þeim — svo sem hækkandi landleiga — og að hverju verður að ganga. Landið opnast fleirum til notkunar. Og þar af leiðandi verður fremur þrengt að einstaklingnum, og honutn gert örðugra að safna meiri tekjum en nauð- synlegar eru til framfærslu og þarílegar til þeirra nytja- starfa, er hann fær komið í framkvæmd. Gagnvart öðru atriðinu eru tvær leiðir færar. Sú að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.