Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 111

Réttur - 01.02.1917, Page 111
Auðsjafnaðarkenningar 113 lögur til framkvæmda hugsjónum sínum — lögðu aðal- áherzlu hver á sitt atriði. En hitt er mönnum eigi jafn- kunnugt, að fylgismenn þessara stefna meðal ýmsra þjóða eru meir og meir að færast saman —' draga úr eða stíga yfir helztu ágreiningsatriði upphafsmannanna og samrýma sameiginlegu atriðin, til framkvæmda í félagsmálum og þjóðmálum. Þetta verður nánar skýrt í næstu köflum. Fylgismenn landleigunnar eru andvígir ríkismálaskipulagi og ýmsum kröfum lögjafnaðarmanna; þeir lögðu og framanaf litla áherzlu á félagsuppeldi og skipulag samvinnumanna, en í gegnum jarðarumráða- og gjaldamálin vinna þeir alveg samhliða hinum að réttinda- og auðsjöfnuði meðal allra þjóðfélagsborgara. Hr. Þ. I3. bendir á, að »hvor þessara flokka álíti sína biblíu og höfund hennar litlu óskeikulli en páfinn er skoðaður meðal katólskra manna« ; þetta er að vísu al- veg órökstutt, eins og flest annað í grein hans. En eg sé ekkert á móti því, að kalla höfuðrit og fræðikerfi hvers rithöfundar eða spekings biblíu. Eg þekki enga óskeikula bók, er geti þessvegna átt einkarétt að nafninu, og trúi því eigi skilyrðislaust á eina biblíu annari frem- ur, en eg trúi því, að í mörgum ritum ýmsra höfunda um þjóðmegunarmál finnist málsgreinar með varanlegu sannleiksgildi, sem eru þýðingarmiklar og virðingarverð- ar, eins og sannleiksorð siðfræðikerfanna. Hr. I3. P. virðist eigi hugsanlegt að landleigan geti nokkru sinni orðið tekjugrein þjóðarbúsins, nema í mjög smáum stýl, sem lítilfjörlegur verðhækkunarskattur. Hvers- vegna? Lesendurnir fá enga skýringu á því og hefðu þó mátt vænta hennar, frá einum helzta hagfræðingi þjóðar- innar. Og hvernig sannar hann, að eg hafi fallist á ein- skattskenninguna í öfgafylstu mynd? — Annars er rit- fregn hr. f*. F*. merkilegt tákn og einkennileg kveðja tií okkar frá þeim flokki þjóðarinnar, sem hann telst til; sýnir hún Ijósast, hvernig gætinn mentamaður á ekki að 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.