Réttur


Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 1

Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 1
Veðrabrigði. (Alþýðufyrirlestur, fluttur á Akureyri 26. jan. 1919, og víðar). Það þarf snöggar og stórfeldar breytingar á þunga loftsins í gufuhvolfinu, til þess að stormarnir æði yfir löndin og höf- in. Stundum eru breytingarnar hægar og seinar. Þá líður hægur andvari yfir víkur og voga, og þægilegt leiði flytur fleyin áleiðis til þess staðar, sem þau stefna að, og um sljelt- ur og dali flytur golan öllum lifandi verum nýjan straum af hressandi og svalandi andrúmslofti. f*á er eins og hreyfing- in verði til að Iífga og gleðja alt, sem hún snertir við. En þegar loftþunginn verður óeðlilega mikill á einhverju svæði, þá leitar loftið, setn mest þrýstir að, undan farginu, brunar áfram eins og æðandi stormur, sem sópar í burtu öllu því, sem fúið er og farið að feyskjast, og grípur þá með sér um leið sumt af því, sem stæðilegra er og grandar ýmsu, sem mörgum er eftirsjón að. — F’etta vitum við öll að er nátt- úrulögmál, sem engum dettur í hug að mannlegur kraftur fái rönd við reist. — Þau eru ekki svo fá, náttúrulögmálin, sem líkja má við þetta. í sálum einstakra manna geysa marg- víslegir stormar, sem koma af því, að meiri þungi legst á einn þátt sálarlífsins en annan. í félagslífi mantianna eru stormarnir ennþá margbreyttari, svo margbreyttir, að það er hverjum einum manni ofvaxið, að skilja alla þær hreyfingar út í ystu æsar. Ein af þessum hreyfingum er það, sem skáldið beitdir á í kvæðinu þessu: 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.