Réttur


Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 3

Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 3
Veðrabrigdi. 5 að umtalsefni er það, að sú stefna er nú að verða ofarlega á dagskrá hjá þjóð vorri. í kaupstöðum landsins er sú bar- átta, sem háð er við kosningar og önnur tækifæri, því nær eingöngu barátta milli hinna svonefndu æðri og lægri stétta. Fhð hafið líklega flest tekið þátt i þeirri baráttu. Með- an á baráttunni stendur liættir okkur við að vera nokkuð ein- hliða og líta ekki sem allra sanngjörnustum augum á mót- stöðumanninn. Þá þarf svo lítið til að valda tortrygni og misskilningi á báða bóga, og þá eiga menn oft erfitt með að skilja, hvaðan vindurinn í raun og veru kemur og hvert hann fer. En er ekki einmitt bá full ástæða til að fá menn til að hugleiða hugsjón og eðli sjálfrar hreyfingarinnar, sem baráltunni veldur, reyna að finna í hverju hann er fólginn þunginn, sem verður til þess að hreyfingin hefst. Eg veit það ósköp vel, að þeir sem mest hugsa um þessi mál, eru ekki á eitt sáttir um það, hvað valdi því, að menn- irnir geta ekki litið hver á annan sem jafningja sinn. En það er engu að síður bráðnauðsynlegt, að allir, sem á annað borð eitthvað hugsa um alvarleg mál, geri sér það ljóst, að eins og afstöðu manna til lífsins yfirleift og til annara manna er nú varið, þá hljóta menn að skiftast í flokka. F*eir geta ekki gengið sem jafningjar að hverju sem er. Og ef okkur er það nokkur alvara, að »alt skuli frjálst, alt skuli jafnt«, þá verðum við eitthvað að gera, til þess að jöfnuðurinn geti komist á. F*að fyrsta, sem við getum gert, er það, að opna augun fyrir því, að í sérhverju þjóðfélagi eru nú til tveir flokkar af fólki, — mér liggur við að segja tvennskonar fólk, — sem er gjörólíkt að hugsunarhætti og lifnaðarháttum. Annarsveg- ar eru þeir, sem neyta brauðs síns í sveita andlitis síns, hins- vegar eru þeir, sem geta unnið að andlegum störfum, lifað fjölbreyttara Iífi og skygnst inn á fleiri svið lífsins. — Fjölda fólks er auðvitað til hvorugs flokksins hægt að telja. Pað stendur á milli flokkanna og hallast meir eða minna að öðr- um hvorum þeirra. Eg get tekið það fram strax, til að girða r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.