Réttur


Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 9

Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 9
Veðrabrigði. 11 að tnikill meirihluti fólksins í heilum borgum varð annað- hvort að ganga iðjulaust eða ljá sig í vinnu, sem aðeins gerði þeim unt að draga fram lífið í eytnd og volæði, þá er ekki að undra, þó þar byrjaði hreyfing, sem leitaðist við að jafna þann óskaplega mun á kjörum manna, sem þessi nýju menningartæki — vinnuvélarnar — kornu til leiðar. í þessum herbúðum er sú jafnaðarhreyfing fædd, sem nú fer yfir löndin, voldug og sterk. Pað voru misjöfn skifti fjármunanna, sem hrundu henni af stað. F*essvegna byrjar hún hvarvetna á því, að heimta réttlátari skiftingu auðsins. Meginþáttur hertnar hefir til þessa víðast hvar verið sá, að heimta betri kjör, — hærri vinnulaun — handa þeim, sem verða að afla sér viðurværis með því að vinna hjá öðrum. Næsta sporið, sem jafnaðarmenn vilja stíga er það, að girða fyrir það, að auðurinn safnist á hendur fárra manna, sem með aðstoð hans svo að segja geta ráðið örlögum allra hinna. Pví reynslan hefir sýnt, að auðvaldinu verða öll önnur völd í heiminum að lúta, ef auðurinn er nógu mikill. Til þess að koma í veg fyrir það, að allur fjöldi manna þurfi að standa uppi varnarlaus fyrir auðvaldinu, þá vilja jafnaðarmenn að þjóðfélagið hafi sem allra mest í höndum af þeim tækj- um, sem mestum auði geta safnað. Að vísu er uppi ýmsar stefnur, sem nokkuð greinir á um það, hverjar leiðir halda skuli, til að tryggja alþýðu manna gegn auðvaldinu. En markmiðið er það sama. Petta er þá jafnaðarhreyfingin. — Eftir uppruna sínum er hún hagsmunahreyfing, lýtur að því að bæta og tiyggja efnahag þeirra stétta, sem undir hafa orðið í hinni miklu samkepni, sem ráðið hefir og ræður enn framförutn þjóð- anna. Eftir eðli sínu er jafnaðarhreyfingin miklu víðtækari og dýpri. Hún á að miða að því að gera mennina jafna að svo miklu leyti sein upplag þeirra og eðlisfar Ieyfir, jafnaaðáliti, menn- ingu og manngildi. Þetta eru jafnaðartnenn víðast hvar farnir að sjá fyrir löngu, og sýna það, með því að berjast á móti öllum tignarstöðum, nafnbótum, orðum, titlum og öðru þess konar. En einkum þó með því að veita alþýðurnönnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.