Réttur


Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 40

Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 40
42 Réttur. jarðabótastyrkurinn og ræktunarsjóðsverðlaunin, megi hverfa úr sögunni. Hvorutveggja lendir að mestu í vösum efnaðra bænda, án þess þá muni um það. Annað meginböl búnaðarins er vinnueklan. Munu sumir ætla, að nýbýlin steli vinnukrafti frá bændum alment, þar sem þau fjölga sjálfstæðum atvinnurekendum, og að færri gefi þá kost á sér til vinnu hjá öðrum. En eigi mundi svo reynast. Nýbýlin mundu gera þá að bændum, sem ella leituðu á aðr- ar brautir. Unga fólkið yrði frekar kyrt í sveitunum, og safn- aði sér þar fé til búskapar, ef það hefði líkur fyrir því, að geta um síðir fengið þar jarðnæði og orðið að bændum. Eg geri ráð fyrir því, að fæstir reisi bú innan við 25 ára ald- ur, en flestir aftur á móti um þrítugt. Vinnukraftur bænda yrði þá öll sumarvinna unga fólksins, sem upp vex í sveit- unum og vetrarvinna, þegar ekki væri á skólum setið, auk þess sem nokkrir mundu »pipra« í vinnumensku. — Eins og nú hagar til, streymir fjöldi fólks úr sveitunum, þegar eftir fermingaraldur; að nokkru leyti vegna þess, að það vantar þar framtíðarskilyrði. Annars mun landbúnaðurinn varla standast samkepnina til Iengdar, nema að meiri áhersla verði lögð á að spara vinnu- kraftinn. Eru vélarnar stærsta sporið til þess, en ýmsar vinnu- aðferðir má líka bæta, þó að eigi sé með vélum unnið. Og mikil vinna mundi sparast með bættu fyrirkomulagi á bygg- ingum; tefur óhaganleg skipun bæjarhúsa fyrir kvenfólkinu, og strjál úthýsi og hlöðuleysi fyrir útistörfum. Pá mundi og mjög sparast vinnukraftur, ef vandað væri til bygginga, svo að árlegt viðhald yrði lítið. Þessi tvö atriði: Fjárskorturinn og vöntun á hagkvæmum vinnukrafti, liafa verið þeir agnúar, sem hömluðu öllum veru- Iegu.m ræktunar framförum. Sjávarútvegurinn hefir haft nóg fjármagn, og tekið upp öll ný-tísku áhöld og aðferðir. Hon- um hefir fleygt fram síðustu árin, og er nú sigrandi í sain- kepninni. Engin leið er til þess að landbúnaðurinn rétti hlut sinn, auki ræktunina og fjölgi býlunum, nema að hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.