Réttur


Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 52

Réttur - 01.02.1919, Blaðsíða 52
54 Réttur. og arður verslunarinnar komist i hendur alþýðu. Að þessu vill félagið vinna með því: a. að reka verslun félagsmanna með samvinnu og sjálfs- ábyrgð (Cooperation), með eigin erindrekum á sem best- um markaði, og með sem minstum kostnaði. b. að auka og bæta framleiðslu á innlendum verslunarvör- um og sporna við því, að á markaðinn sé flutt óvönd- uð vara. c. að stuðla til þess, að félagsmenn fái vandaðar og hent- ugar útlendar vörur, með svo góðum kjörum sem auð- ið er. d. að sporna við skuldaverslun og efla heiðarlegt og heil- brigt viðskiftalíf. e. að safna fé til framhalds og tryggingar kaupfélagsskapn - um og öðrum samvinnufyrirtækjum, almenningi til menn- ingar og sjálfstæðiseflingar. f. að efla þekkingu almennings í verslun og viðskiftamál- um, og styðja alment jafnrétti í hvívetna. g. að styðja að samvinnu allra kaupfélaga á íslandi.« — Pað kemur varla til þess að nokkur neiti því, að tilgang- ur sá, sem ofanrituð grein lýsir, sé góður, og æskilegt að hugsjónir þær yrðu framkvæmdar. Hitt mun fremur fund- ið kaupfélögunum til saka, að þau séu stefnu sinni eigi trú, eða þá að hún sé í raun og veru óframkvæmanleg. Eg vil því athuga það að nokkru, hversu þeim hefir tekist að koma þessum ásetningi í framkvæmd, og hver árangur hefir orðið, samanborið við ástæður þeirra héraða og einstaklinga, sem hlýta verslun kaupmanna. Samábyrgðin: það mun mörgum virðast í fljótu bragði, að hin félagslega (solidariska) ábyrgð innan kaup- félaganna sé fremur leið til þess að sjá þeim fyrir nægilegu lánstrausti og starfsfé, heldur en að hún sé í sjálfu sér eftir- sóknarverð. Meðal andstæðinga kaupfélaganna er hún þrá- sinnis notuð sem »grýla«, til þess að hræða einstaklingana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.