Réttur


Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 54

Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 54
56 Réttur. reksturs félags þess, sem hefir á hendi verslun hlutaðeigandi héraða. Vöruvöndunin: Pað hefir lítið verið þráttað um það í seinni tíð, hverjir hafi verið upphafsmenn að betri frá- gangi og meðferð íslenskra útflutningsvara, kaupmenn eða samvinnumenn. Pó það sé nú raunar aðalatriðið, að vanda vörurnar og koma þeim í hátt verð og álit, en varði minna, hverjum það sé mest að þakka, þá má samt eigi draga það af kaupfélögunum, að þau hafi í þessari grein orkað miklu og verið brautryðjendur á sumum sviðum. Skal þessu til sönnunar nefna nokkur dæmi, af handahófi. íslenska ullin hefir, sem kunnugt er, lengst af verið í litlu áliti og lágu verði á hinum erlenda markaði, samanborið við útlendar ullartegundir, sem, frá náttúrunnar hendi, virtust eigi vera betri en íslenska ullin. Var það Kaupfélag Ping- eyinga á Húsavík, sein fyrst byrjaði á því, að gera ull sína að góðri vöru, enda vann ull þess skjótt það álit, að ullar- kaupendur sóttust eftir ull með merki þess (K. P.) og borg- uðu mun betur en aðra ull héðan af landi. Fóru önnur kaupfélög (og jafnvel einstöku kaupmenn) að dæmi þess með vöndun ullarinnar. Og að síðustu var, vegna áhrifa og tilhlutunar kaupfélagsmanna viðsvegar af landinu, skipað alment mat á allri útfluttri ull, sem er þegar farið að hafa áhrif á verð hennar yfirhöfuð, þótt fullur árangur náist fyrst að ófriðnum loknum. Sama hefir gilt um meðferð á kjöti, sem selt er til útlanda. Það voru kaupfélög og samvinnufélög, sem fyrst komu upp slátrunarhúsum hér á landi. Að vísu hafa kaupmenn nú komið upp nokkrum slátrunarhúsum; en þau eru fá, saman- borið við hin, sem samvinnufélögin eiga. Og í allmörgum kauptúnum, þar sem eigi eru kaupfélög, hafa kaupmenn eigi séð ástæðu til þess, að Ieggja nokkuð í kostnað, til þess að vanda meðferð kjötsins, heldur láta duga gamla sleifarlagið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.