Réttur


Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 65

Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 65
Neísíar. 67 sé úthlutað samskonar gæðum og tekið jafnt tillit til manna yfirleitt. F*að verður ætíð að fara gætilega í þær sakir, að fórna kröftum sjálfs síns og annara ákveðnum verkefnum, þó það sé gert í góðum hug og af frjálsum vilja. Hugsjóna- maðurinn verður að haga sér samkvæmt fullri ábyrgðartil- finningu fyrir áhrifum sínum og gerðum, og kanna fyrir sér allar ástæður. Hann verður að bera fulla virðingu fyrir því, sem rétt er, þó það snerti hann sjálfan. Lotningin fyrir því, og hinum góða tilgangi lífsins sjálfs, tryggir best heill hvers einasta einstaklings. Og aðeins á þann hátt nýtur hann hinna sönnu lífsgæða með fullkomnu öryggi. Pessvegna verður að varast allar grundvallarlausar, lítt rök- studdar og óhagkvæmar hugsjónir á starfsmálasviðinu. — Lána hugsjónamanninum gleraugu, þegar nauðsyn krefur, svo að hann sjái einnig hlutina og Iífið í eðlilegu ljósi. — — Enginn má líta smáum augum annara rétt, né sinn eigin, hvorki í einstaklingaviðskiftum né á þjóðmálasviðinu. Að sjálfsögðu verða menn að beygja af, vera sanngjarnir, þolinmóðir og umburðarlyndir á báðar hliðar; en hverfa al- drei frá réítlœtishugtakinu. Það er heimskulegt, hættulegt og spillandi; hvort sem það er gert af eigingirni eða ofmikilli hugsjónaást; hvort sem einstaklingurinn fórnar annara rétti eða sjálfs sín. Jafnréttis-frelsi allra manna á að vera heilög og ósnortin guðsgjöf. Það er sá grundvöllur, sem félagslíf einstaklinga og jojóða verður að byggjast á. Það er eina Ieiðin til þess að friður, farsæld og kærleikur njóti fullra griða í mannfélaginu. Það er trú mín, að á þennan hátt geti hugsjónamenn og eigingjarnir íhaldsmenn, að lokum, mætst á miðri leið og tekist í hendur, eins og bræður og góðir félagar. — Sjálfs- hyggjumenn og jafnaðarmenn, og allir þeir sem gagnstæðar skoðanir liáfa, jafnt innan smærri sveitarfélaga og meðal heims- þjóðanna. — En friðarfundunum mun á flestum þeim svið- um ennþá ólokið. 5’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.