Réttur


Réttur - 01.02.1923, Page 45

Réttur - 01.02.1923, Page 45
Rjettur, 45 Útlendingar sumir, sem þekkja hjer til, eru í vafa um það, hvort telja skuli íslendinga með menningarþjóðunum eða ómentuðum skrælingjum, eí dæma á eftir því, hvern:g þeir rækta landið og búa við nátlúruna. Menning hverrar þjóðar skín út úr ræktun landsins. »Hvort íslendingar eiga skihð að heita »kul!ur«-þjóð er komið undir því, að hve miklu leyti þeir rækta landið.i er haft etrið M. Griiner. (Eimreið- in 1912). Landbúnaðurinn er talinn máttarstólpi þjóðarinnar og undir- staða allrar velmegunar og framfara; á það bendir máltækið forna: »Bóndi er búslólpí, bú er landsstólpi.* Ef takmark landbúnaðarins er, að rækta landið, að búa það, gera það fag- urt, gróðursælt og byggilegt, verður að borga jörðunni aftur efnin, sem tekin eru með uppskerunni, annars sannast ekki málshátturinn. Pað er langt frá því, að íslenski landbúnaður- inn hafi unnið að þessu takmaiki á undanförnum öldum, eða geri það að öllu leyti enn í dag. Eitt af hinum þýðingarmestu störfum náttúrunnar er hiing- rás vatnsins; hún er fyrirmynd allrar annarar hringrásar í stóru sem smáu. Hiingrás þessi megnar enginn mannlegur kraftur að stöðva eða slíta; hún telst með hinum dauðu náttúruöflum. til er önnur hringrás frá hinum dauðu efnum náttúrunnar til hinnar lifandi efna, og frá þeim aftur til hinna dauðu. Það er að segja, m lli jurtanna og dýranna annars vegar, og hins vegar hinna dauðu efna jarðvegsins. Pessi hringrás gengur í gegnum greipar mannsins, ef svo mætti að orði koniast. þar sem juitagróðurinn er viltur, og óárelttur af mönnum og skepnum, fúnar hann niður, leysist sundur og verður að gróðurmo'd; hún verður síðan næringailind gróðursins, sem vcx upp úr hinum sundur'eyslu efnum. Ixáltúran heldur stöð- ugt áfram þesaaii hiingrás, á þeim stöðum, sem eugiu utan að komandi öfl raska henni. Sje juttagióðrinum sv ft í sífellu af einhverju svæði, svo moldin missi við það frjósemi sína, fer svo að jarðvegurinn missir mótdöðuafl ð, og verður vindi og vatni að bráð. Hiingrásin stöðvast og frjósamur jarðveg- ur og fjölskrúðugur gróður breytist í gróðuilaust og upp-

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.