Réttur


Réttur - 01.02.1923, Page 100

Réttur - 01.02.1923, Page 100
100 Rjeitur enskum pundum, og hinir smærri annast um vöruinn- kaup fyrir sinn ágóða, og svo rennur skriðan á stað með geysihraða og stefnir að verðleysi krónunnar og gjaldþroti ríkisins. Jeg held, að við höfum enn þá mögu- leika til að bjarga okkur; og það væri mjög gleðilegt, ef að bændurnir, þrátt fyrir augnabliks óhag, reyndust svo rjettsýnir og hygnir að krefjast þess, að peningagildi þjóðarinnar verði stöðvað nú þegar og fært í rjett horf, hvað sem það kostar. Það eitt er rjettlæti, og það borgar sig vissulega best í þessu efni sem öðrum, að gera það sem rjett er. (Þýtt að mestu).

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.