Réttur


Réttur - 01.06.1939, Side 70

Réttur - 01.06.1939, Side 70
frv. Svo þróngur stakkur er kennslunni sniðinn. Svo- lítið tillil er lekið lil áhuga barnsins og lilhneyginga. Svigrúm til eðlilegrar þróunar verður lilið, hætta er á að persónuleikinn afskræmist og bælist niður. Sjaldan kemur í'ram skilningur á því, að börnin séu ólíkir ein- staklingar, sem hæfi mismunandi viðfangsefni, mis- munandi vinnubrögð og hljóti að ]uóast eítir ýmsum leiðum. Hitt virðist skólinn aftur á móti miðaður við, að öll börn séu hvert öðru lík, álíka greind, hail svipaðan þroska og svípaðar hneigðir. Þess vegna geli þau öll fylgst að, þess vegna jnegi jnata þau á |jví sama. — Eða réttara sagt: Skólinn er mið- aður við miðlungsnemandann. Hann verður of erfiður og þungur fyrir þá, sem ekki hafa meðalgreind. Þéir l'yllast varilrausti á sjálfum sér, hætta að glíma við það, sem' þeir íinna að er þeim ofurefli og læra því hálfu minna en verið gæti ef viðíangsefnin væru sniðin eftir getu þeirra og hæfileikum. Peir nemendur, sem gáfur hafa meiri en i meðallagi, verða þó e. t. v. hálfu ver úti. Fyrir þá eru verlcefnin of lélt, þeir hafa lítið að fást við, geta ekki neytt þeirrar orku, sem inni fyrir býr og þráir að brjótast út í dáðríku, skapandi starfi. En geri skólinn þeim ekki fært, að etja kröftum sínum á einhver óleyst verkefni, getur hæglega svo í'arið að athaínaþráin sem inni fyrir býr, leiti sér útrásar þar sem síður skyldi. Hér hefur verið drepið á nokkur þau atriði, sem ný- skólamenn gagnrýna harðlega í fari hins gamla skóla- Og er þó mikið eftir. í fám orðum má segja að dómur nýskólamanna sé þessi: í staðinn fyrir að styðja á allar lundir að sjálfstæðri þróun sterks og heilbrigðs per- sónuleika hjá hverju barni, beinist skipulag skólans að því, að hefta hana og torvelda á ýmsan hátt. Séreðli einstaklingsins fær hvergi að njóta sín. Hið þurra, vél- genga skólakerfi varnar nemandanum sambands við lífið sjálft og verður honum sá Gleipnir, sem hann fær ekki af sér varpað. 150
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.