Réttur - 01.06.1939, Side 71
En nú kunna ínenn að spyrja: Hverjar eru þær að-
i'erÖir, sem nýskólamenn viöhafa í sinni kennslu?
Hvernig fara þeir aö þvi, aö bæta úr öllum þeim ágöll-
um, sem þeir hafa gagnrýnl svo vægÖarlaust í fari hins
gamla skóla? Eessu er ekki auðsvarað í stuttu máli.
Starfsaðferðir nýskólamanna eru ínargar, lyrirkomu-
lagið mismunandi. En grundvallaratriðin eru þó eins,
undirstööurnar, sem allir byggja á, hinar sömu. HiÖ
sameiginlega er í stuttu máli þetta:
Skólastarfið ber að miða við þroska nemendanna.
Sérstök viðfangseíni, sérstakar starfsaöferðir liæfa
hverju aldursskeiði. Með styrk tilraunasálarfræöinnar
ber að rannsaka það og haga náminu samkvæmt því.
Viöhorf barnsins verður hvarvetna að sitja í fyrirrúmi,
miða ber við eðli þess og þróunarstig, þess hugarheim.
Pað á að sníða skólann eftir barninu, en ekki steypa
barnið upp í móti skólans. Námið þarf að losna úr
viðjum. Brjóta verður þann múr sem reistur er um
þvera götu liins persónulega þroska. Muna ber eftir
því, að einstaklingárnir eru misjafnir, áhugaefni þeirra
mörg, og hæiileikarnir liggja á ólíkum sviðum. Eigi
skólarnir að geta veitt nemendum sínum varanlegan
þroska, verða þeir að gefa hverjum og einum tæki-
færi lil að þróast samkvæmt því sem eðli hans bendir
til. Pví verður að auka frelsi um námsefnaval og styðja
sjálfstætt, persónulegt starf. Varast ber að leggja ein-
hliða áherzlu á sífeld minnisatriði, en gleyma þess-
vegna öðrum þáttum uppeldisins, sem sízt eru þýðing-
arminni. Barnið á ekki að verða nein fjölfræðiorðabók,
full af allskonar sundurlausum þekkingarmolum. Eðli
barnsins er lífsþróttur, gleði, fjör, persónulegt stai'f
huga og handar. Slíld má ekki bæla niður. Bóklegur
fróðleikur og almenn þekking eru góðir og nauðsyn-
legir hlutir. Pví ber að fræða börn um slíkt. En fyrir
þær sakir má ekki taka frá þeim grundvöllinn sem
allur frekari þroski hvílir á, starfsgleðina, sköpunar-
þrána, lífsþróttinn. í allrar hamingju bænum, segja
151