Réttur


Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 20

Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 20
skammað formann þess óvægilega, en samkvæmt félagslögum var hann ekki friðhelgur og hvergi bannað að skamma hann. Ég man, að Sigurjón Kristjánsson, sem líka var vinur minn, lét orð falla á þá leið, að honum þætti sárt að þurfa að leggja til að ég yrði rekinn úr fé- laginu. Það mætti virða mér æsku mína til máls- bóta (ég var þá 17 éra), en ég hefði talað illa um foringjann og þess yrði ég að gjalda, þó að ég léti stjórnast af mér verri mönnum. Hér var ekki um endanlegan brottrekstur að ræða. Við áttum að fá eitt ár til þess að átta okkur og snúa frá villu okkar. Og á þessum betrunar- tíma skyldi okkur ekki bannað að vinna fyrir okkur. En guð mátti vera okkur náðugur, ef við hefðum ekki tekið sinnaskiptum eftir árið. Þá skyldum við sviptir öllum félagsréttindum, líka réttinum til að vinna fyrir okkur. Illa undi ég því að geta ekki haft áhrif á gang mála í verklýðsfélaginu og sézt á fundargerð frá 18. sept. 1932, að ég hef skrifað félaginu og farið fram á rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögu- 68 rétti og var það einróma samþykkt. Þykir mér sennilegt, að Sigurjón Kristjánsson hafi þar átt góðan hlut að máli. Svo gerðist það 23. okt. s. á., að kosin var nefnd til að koma fram með tillögur um hvort við, hinir brottreknu, skyldum öðlast félagsréttindi á ný. Hvergi sést að þessi nefnd hafi skilað áliti. Það sóst heldur ekki að ég hafi verið tekinn í félagið aftur, enda átti þess ekki að vera þörf, en 1934 er ég formannsefni minna samherja. Ingimann gekk að nýju í félagið í smöluninni miklu fyrir að- alfundinn 1937, sem ég kem að síðar, en er þó nefndur sem ræðumaður á félagsfundi 20. nóv. 1936. Einar Sveinn mun aldrei hafa leitað eftir félagsréttindum að nýju. Brottreksturinn mæltist mjög illa fyrir út í frá og fjöldi verkalýðsfélaga mótmælti honum og má finna margar mótmælasamþykktir í blöðum komm- únista frá þessum tíma. Þessi hörðu átök í verklýðsfélaginu og við kratana innan þess og utan, var undanfari skipu- lagðra kommúnistasamtaka hér í bæ. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.