Réttur


Réttur - 01.04.1972, Qupperneq 49

Réttur - 01.04.1972, Qupperneq 49
DRÖG AÐ STEFNUSKRÁ FYRIR ALÞÝÐUBAN D ALAGIÐ * „RÉTTUR“ mun smámsaman birta upp- kast það að stefnuskrá, er lá fyrir síðasta landsfundi ALÞÝÐUBANDALAGSINS. Var það í fjórum aðalköflum og birtast fimm greinar II. kafla hér. GRUNDVALLARATRIÐI UM GERÐ ÍSLENZKS ÞJÓÐFÉLAGS Stjórnmálastefna Alþýðubandalagsins miðast við þá staðreynd að á Islandi er kapítalískt hagkerfi, þe. vöruframleiðsla fyrir óskipulagðan markað í þágu auðmagns og forsjármanna þess; að hér er stéttskipt þjóðfélag þar sem borgarastétt og verka- lýðsstétt eiga andstæðra hagsmuna að gæta og togast óhjákvæmilega á. Borgarastéttin hefur efnahagslegt, pólitískt og hugmyndafræðilegt forræði i þjóðfélaginu. Það er hlutverk sósíalísks verkalýðsflokks að hnekkja for- ræði borgarastéttarinnar í öllum myndum þess, og i þeirri baráttu fléttast þessir þrír þættir saman á margvíslegan hátt. I efnahagslegu forræði borgarastéttarinnar felst það einkum að hún hefur eignbundin, lögvernduð eða stofnanaleg yfirráð yfir auðmagni og arðrænir þar með verkalýðsstéttina og aðra framleiðendur (millistéttarhópa) í þjóðfélaginu. Arðrán á sér stað þegar ósjálfstæður aðili í framleiðsluferli verður að skila drottnandi ytri aðila hluta af því gildi er hann framleiðir. Pólitískt forræði borgarastéttarinnar birtist í skipulagi og gangi stjórnmálakerfis sem hún hefur mótað, oft með nokkrum einkennum þess árangurs er sósialískar hreyfingar hafa náð. Á islandi er um að ræða fulltrúalýðræði og stofnanaveldi, en í stofnunum sitja fyrst og fremst fulltrúar borgara- stéttarinnar. Stjórnmálaþróunin hefur orðið á þá lund að stofnanaveldið þrengir stöðugt að fulltrúa- lýðræðinu og leitast i æ ríkara mæli við að stjórna þjóðfélaginu án aðhalds almennings. Við hliðina á stofnunum ríkisvaldsins og öðrum þeim jafngild- um starfa ýmis konar hagsmunasamtök. Þau eru 97 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.