Réttur


Réttur - 01.04.1972, Qupperneq 75

Réttur - 01.04.1972, Qupperneq 75
INNLEND agB VÍÐSJÁ i RÁÐSTEFNA í febrúar kom hingað sendinefnd ungra jafnaðarmanna í Noregi. I framhaldi af komu þeirra hingað var ákveðið að efna til ráðstefnu ungra sósíalista og annarra vinstri manna á Norðurlöndum á Islandi í sumar. Undirbúningur að ráðstefnunni er hafinn og er gert ráð fyrir að hún verði haldin í sept- ember. SYKING I ÁLVERINU í marzmánuði birtust í Þjóðviljanum við- töl við verkamenn sem höfðu að öllum lík- indum orðið fyrir sýkingu vegna aðstæðna í álverksmiðjunni í Straumsvík. I framhaldi af þessum blaðaskrifum gekk formaður Hlífar á fund iðnaðarráðherra og krafðist þess að hollustuhættir í álverinu yrði teknir til endur- skoðunar. Iðnaðarráðherra skipaði þegar nefnd til þess að kanna þessi mál og vinnur hún nú að áthugun sinni. ÞVERBRAUTARMÁLIÐ Mánudaginn 27. marz afhenti sendiherra Bandaríkjanna hér á landi tilkynningu þess efnis að Bandaríkjastjórn vildi nú án skilyrða leggja fram fé til lengingar þverbrautarinnar á Keflavíkurflugvelli. I frétt frá utanríkisráðherra um þetta mál segir meðal annars, að ákvörðun um „að fallast á ofangreindar framkvœmdir bygght á þeirri sko'ðun ríkisstjórnar Bandaríkjanna, að lenging þverbrautarinnar og bcett aðstaða fyrir flugvélar varnarliðsins sé hagsmunamál bceði hvað snertir flugöryggi og varnarmátt Atlanzhafsbandalagsins". Þjóðviljinn tók þeg- ar afstöðu gegn tilboði Bandaríkjastjórnar, og birt var í blaðinu viðtal við iðnaðarráð- herra þar sem hann lýsti andstöðu Alþýðu- bandalágsins til þess að tilboð Bandaríkja- stjórnar yrði tekið. Er málið var tekið fyrir í ríkisstjórninni greiddu ráðherrar Alþýðubandalagsins at- kvæði á móti en ráðherrar Framsóknar og frjálslyndra greiddu atkvæði með því að til- boðinu yrði tekið. Við j>etta tækifæri gerðu ráðherrar Alþýðubandalagsins svofellda bók- un: „A fundi ríkisstjórnarinnar í morgun létu ráðherrar Alþýðubandalagsins bóka eftirfar- andi: „Ráðherrar Alþýðubandalagsins, Lúðvík Jósepsson og Magnús Kjartansson, lýsa sig andvíga því, að tilboði Bandaríkjastjórnar um fjárframlög til framkvæmda á Keflavíkur- flugvelli verði tekið, með svofelldri bókun: 1. Við teljum að stefna beri að því að gera Keflavíkurflugvöll að mikilvægum lend- ingarstað fyrir almennt farþegaflug yfir Norður-Atlanzhaf og að miða beri allar framkvæmdir á vellinum við það mark- mið. Því hlutverki mun völlurinn ekki 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.