Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 39

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 39
Erich Honecker Hermann Axen Horst Sindermann Samkvæmt samningum sigurvegaranna átti ekki Þýzkaland hernaðarstefnunnar, Þýzkaland hershöfð- ingjanna, junkaranna, auðhringanna að fá að rísa á ný. Það átti t.d. að þjóðnýta stóriðjuna í Ruhr sem annarsstaðar samkvæmt Potsdamsamningnum. Það var jafnt Krupp — þýzka auðvaldið — sem hershöfðingjar og nazistaleiðtogar, sem voru sek- ir fundnir og dæmdir i Nurnberg. En engilsaxneska auðvaldið, sem áður hafði stutt Hitler til valda til víga í Austurveg, sveik öll loforð og samninga strax eftir sigurinn, þegar hættunni fyrir það sjálft var afstýrt. Það hóf kalda stríðið gegn kommúnismanum í þeim tilgangi að leggja undir kapítal.smann alþýðulýðveldin nýju (,,to roll back": að velta til baka rauðu öldunni). Það treysti á einokun sína á atómbombunni og að blóðfórnir Sovétþjóðanna hefðu veikt þær nægilega til und- anláts. Það endurreisti auðhringi Vestur-Þýzkalands, makaði sjálft krókinn um leið með drjúgum ítökum i gróðalindunum, skóp afturhaldsríki Adenauers, tók það inn í Nato,* hafnaði öllum tilboðum Sovét- ríkjanna 1955-6 um sameiningu alls Þýzkalands á grundvelli hlutleysis, — því það ætlaði sér að leggja undir auðvaldið á ný — eigi aðeins Austur- Þýzkaland — heldur og öll hin alþýðuríkin. Það vantaði ekki græðgina og vitfyrrt ofstækið í yfir- drottnara ameríska auðvaldsheimsins þá,** hvort sem þeir hétu Truman, John Foster Dulles eða * Þrátt fyrir mótmæli þýzku verklýðssamtakanna og sósíaldemókrataflokksins. ** Það var þegar Morgunblaðið ætlaði af göflunum að ganga út af Stokkhólmsávarpinu um stöðvun til- rauna með kjarnorkusprengjur, en það hafði brenni- merkt núverandi biskup landsins sem ,,hinn smurða Moskvuagent", fyrir að vera gegn inngöngu Is- lands i Nato. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.