Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 22

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 22
svo giftusamlega til tekist að fjöldahreyfingu þeirri, er Sósíalistaflokkurinn skóp, hafi verið bjargað út úr erfiðleikum og ólgu áratugsins, þá velti nú á öllu að skapa og treysta innviðu þess flokks, sem verið sé að móta. Og x því verki að byggja upp innviðuna að nýju — án þess að glata fjöldafylgi og áhrifum — verða þessar kiljur Brynjólfs giftudrjúgur leiðarvísir öllum íslenskum sósíalistum, innan Alþýðubandalagsins og utan, og alþýðu allri. ★ íslenskri alþýðu hafa bætst hér góðar bæk- ur, sem geta orðið henni beitt vopn í frelsis- baráttunni, — hjálpað til að gera hana sósí- alistíska í hugsun. Nú ríður á að hún kunni að meta þær og nota. SKÝRINGAR: Tilvitnanir þessar eru úr riti Marx frá 1844: ,,Zur Kritik der Hegelschen Rechtsphilosophie. Einleitung". (Marx—Engels: Werke I. bls. 385 í út- gáfu Dietz Verlag 1956). Fyrri tilvitnunin er úr setningu er hljóðar svo á þýzku: „Die Waffe der Kritik kann allerdings die Kritik der Waffen nicht ersetzen, die materielle Gewalt muss gesturzt werd- en durch materielle Gewalt, allein auch die Theorie wird zur materiellen Gewalt, sobald sie die Massen ergreift." — Síðari tilvitnunin er á bls. 386. Hún og setningin á undan henni hljóða svo: „Die Revoluti- onen hedurfen námlich eines passiven Elements, einer materiellen Grundlage. Die Theorie wird in einem Volke immer nur so weit verwirklicht, als sie die Verwirklichung seiner Bedúfnisse ist". 2> Bók Leníns um einangrunarstefnuna, er út kom 1920 heitir á íslensku: , .Vinstri róttækni" barnasjúkdómar kommúnismans" (Heimskringla 1970). (Á þýskunni: Der „linke Radikalismus", die Kinderkrankheit im Kommunismus). 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.