Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 56

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 56
I. íirg. Reykjavík, Janúar 1904. I. fofað. Til lssenda Nýja íslands. Bréfkaflar frá Tómcui Snorrmyni. lilaö {jað, sern hér kexnur fyrir al- ----- nú allt á einu ári að lóð er keypt í Þingholts- stræti 6, hús byggt þar og hafin rekstur prent- smiðjunnar Gutenberg, sem var sameign prentara, rekin til að tryggja þeim atvinnu og sterka stöðu í stéttabaráttunni. — Þröngt mun hafa verið í húsi hjá mörgum prentar- anum svo við sult lá, er í þetta var ráðist, en stórhuginn skorti ekki né samheldnina. Bjöm Jónsson, eigandi ísafoldarprentsmiðju, reyndi að fá prentara frá Danmörku, til að brjóta þessa baráttu H.I.P. á bak aftur, en þeir prentarar, sem komu, og fulltrúi danska prentarafélagsins, er með þeim kom, sáu um að slíkt tækist ekki og varð Björn að lokum að semja við H.I.P. — I 25 ára afmælisriti H.I.P. 1922, er lagður þessi dómur á stofnun Gutenberg: „Stofnun prentsmiðju þessarar er sá at- burður sem þýðingarmestar afleiðingar hefur haft fyrir stéttina í heild." Agúst Jósefsson, sem var einn prentaranna er að utan komu, eindreginn sósíalisti, segir ýtarlega frá ýmsu í þessum átökum í endur- minningum sínum „Minningar og svipmyndir úr Reykjavík" (bls. 152—162) Frá ársbvrjun er nú „Nýja ísland" prentað í „Prentsmiðjunni Gutenberg" og stór aug- lýsing frá henni prýðir kápusíðuna á síðasta tölublaði 1. árgangs. En jafnhliða róttækum greinum í anda stéttabaráttunnar, er og að finna skemmtilegt efni, einkum gamanvísur Plansors, en undir því nafni orti Jónas Jónsson, kenndur við „mána", er þá var þingvörður. Lætur hann ekki á sér standa að yrkja mikið kvæði „Til Gutenbergs" í marsheftinu 1905. Þorvarður Þorvarðarson var stofnandi og fyrsti formaður Leikfélags Reykjavíkur. Hann ritar tvær miklar greinar um Leikfé- lagið í ársbyrjun 1905, segir frá öllum þeim leikritum, er félagið hefur sýnt og birtir heil- síðumyndir af sex helstu leikurunum. „Nýja Island" hefur því vissulega reynt að vera fjöl- breytt blað, jafnhliða því að boða baráttu- stefnu hinna fátæku vinnandi stétta. Táknrænt fyrir aðstæður verkalýðs í Reykjavík er þessi setning í grein undir fyr- irsögninni „Baðhús í Reykjavík" þar sem verið er að berjast fyrir að baðhúsi sé komið upp í Reykjavík — og þar segir svo: „Allir 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.