Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 48

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 48
Rústirnar i Frankfurter Allé 1945. Sú gata var síðan endurreist sem Stalinallé og nú Karl Marx-allé. ára situr hann i dýflissum fasismans. Eftir frels- unina úr fangelsi fasismans, hefur hann helgað allt sitt líf flokknum og starfinu fyrir hann og tók 1971 við af Walter Ulbricht sem aðalleiðtogi flokksins. Hermann Axen, ritari miðstjórnar flokksins og starfandi að alþjóðamálum, er fæddur 1916;gengur 16 ára í Æskulýðssamtök kommúnista, starfar af kappi, líka á laun eftir valdatöku nazista 1933. Fangelsaður 1934 og dæmdur í þriggja ára tugt- hús. Vísað út úr Þýzkalandi 1937, starfar í Frakk- landi, tekinn til fanga þar í stríðinu og er síðan í hinum ýmsu fangabúðum nazista, starfar þar af kappi, hafði gengið í KPD 1942. Hann var í leyni- stjórn fangahópsins i Jawisziwice, sem var „útibú" frá hinum alræmdu dauðabúðum Auschwitz, og var seinast í fangabúðunum í Buchenwald, þar sem hann tók þátt í uppreisninni, er fangarnir þar voru frelsaðir. Síðan hefur hann helgað sósíalismanum og flokknum allt sitt starf. Horst Sindermann, varaforsætisráðherra DDR, er fæddur 1915 í Dresden. Gekk 1929 i Æskulýðs- samtök kommúnista. Starfaði af kappi í þeim og var fangelsaður eftir að hafa háð leynibaráttuna 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.