Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 55

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 55
Setjarasalur i „Gutenberg'1 ca. 1910. Ef vel prentast þekkjast nokkrir prentaranna, t.d. Jón Árnason aftast. lenda brautryðjendur sósíalismans, einkum hugvitssósíalistana svonefndu Saint-Simon og fleiri. Jafnframt er sagt frá hinni útopisku sögu E. Bellamys „Arið 2000" og birtur kafli um hvernig maður, sem lifir árið 2000, þeg- ar „hugmyndir kommúnista eru komnar í framkvæmd" lýsir þjóðfélagsaðstæðum árið 1889. Um áramótin 1904—1905 kemur til hinna hörðustu stéttaátaka af hálfu prentara við nokkra prentsmiðjueigendur. Hafði prentara- félagið (H.I.P.) reynt að knýja fram samn- inga við prentsmiðjueigendur um tölu nema, en þeim hafði þá verið fjölgað óhóflega, einkum í einni prentsmiðjunni. Tvær prent- smiðjur voru reiðubúnar að semja, Reykja- víkur-prentsmiðja Þorvarðar og Þjóðólfs- prentsmiðjan, en Isafoldarprentsmiðja Björns Jónssonar og Félagsprentsmiðjan virtu prent- ara ekki svars. Segja nú þeir prentarar, sem þar unnu, allir upp og ákveða prentarar að stofna eigin prentsmiðju. Er Þorvarður frum- kvöðull að því og mun hafa lagt sín tæki þar inn og fer utan til að kaupa vélar. Gerist 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.