Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 42

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 42
Svipmynd frá Berlín 1945. um þýzk-fluttrar ræðu Franks,* fulltrúa Kommún- istaflokks Tékkóslóvakíu — hann var varamaður Slanskys aðalritara flokksins, — því 1945 var ekki gott að mæla á þýzku í Tékkóslóvakíu nema við nána félaga. En látum hér staðar numið — ella leiddu endur- minningarnar of langt. * Josef Frank var ásamt Rudolf Slansky dæmdur saklaus til dauða í ofsóknarréttarhöldunum gegn ágætum kommúnistum í Tékkóslóvakíu 1952 og tekinn af lífi ásamt tíu öðrum félögum 3. des. 1952. IV. Kraftaverkið, sem hafið var i rústum Berlínar 1945, hefur tekizt. Það er stolt þjóð, sem litur nú á verk sín eftir aldarfjórðungstilveru DDR. Þýzka alþýðulýðveldið er nú 10. mesta iðnaðarland heims. Lífskjör alþýðu í landinu eru hin beztu í sósíalistísku ríkjunum. Æskan er nú full trúar á framtíðina, í íþróttum Ólympíuleikja skipar hún sér við hlið risaveldanna. SED —hinn sósíalistiski sameiningarflokkur Þýzka- lands — hefur haft forustuna um þessa nýsköpun lands og þjóðar. Og hann hefur jafnhliða hinu þjóð- lega endurreisnarafreki, sýnt slíka alþjóðahyggju i verki, að fyrirmynd er að (Vietnam t.d.) og unnið afrek í vísindalegu útgáfustarfi á ritum Marx og 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.