Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 15

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 15
sterkt, en íslenska þjóðin þverklofin: Bur- geisastéttin að mestu á bandi hins útlenda valds, voldugar stofnanir sundurgrafnar af áróðri og áhrifum 30 ára hernáms, áhrifa- mestu fjölmiðlar landsins, útvarp og sjón- varp, að mestu rekin í anda afturhaldsins á þessu tímabili og útbreiddasta blað landsins alveg í þjónustu árásarvaldsins, þannig að með sjónhverfingum og vélabrögðum allra þessara áhrifatækja er búið að gera árásar- aðila og kúgara að verndara, vin og hjálpara í augum þúsunda Islendinga. Viðureignin við þennan óvætt, sem á sig tekur allra kvikinda líki, verður því bæði löng og ströng. Því eru bækur Kristins, — þess manns, er var í senn frumkvöðull að skipulagningu skáldakynslóðarinnar rauðu og andlegur leiðtogi þeirra löngum, — bækur um reisnina mestu í sjálfstæðisbaráttunum tveim og byltingarrætur þeirra, svo ágæmr fengur öllum þeim, er þá baráttu eiga að heyja. Það kom hér enn einu sinni í Kristins hlut að skapa eigi aðeins bókmenntasögu, heldur og að skrifa hana. Kemur hér að not- um öll hans yfirburða þekking á félagslegum, bókmenntalegum og pólitískum forsendum jafnt Fjölnismanna sem „rauðra penna", hvað hina síðari snertir mikið byggt á per- sónulegri reynslu og þekkingu. Margur fræði- maðurinn mun eiga eftir síðar að byggja á ýmsu í þessum ritum, er farið verður til hlítar að rannsaka sögulega þau rismiklu skeið tvö. ★ Kristinn skrifar síðustu bók sína, „Ný augu" sárveikur, veit að hann á skammt eftir og verður að nota tímann. Og það er mikill missir fyrir sósíalistíska hreyfingu á Islandi að hann skyldi ekki lifa það að geta gert hana eins úr garði og hann vafalaust hefði KRISTINN I''■..ANDRIÍS.SON Ný augu TÍMAR FJÖLNLSMANNA kosið. En það er fádæmi hvílíku hann hefur getað afkastað á þessum skamma tíma, en honum lá svo margt þungt á hjarta, sem hann varð að tjá sig um. Eitt af því varðar alla vora hreyfingu: Hugsjónamaðurinn mikli óttast um hug- sjónina og örlög hennar og því er rauði þráð- urinn í þessari bók hitaður svo af hugsjóna- eldi, að oft verður hann glóandi, jafnvel í þeirri hætm að brenna sundur. Það er óhjákvæmilegt í þessu sambandi að íhuga nokkur viss vandamál, sem Kristinn hefur auðsjáanlega verið að glíma við, því 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.