Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 3

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 3
Adda Bára Sigfúsdóttir: * I tilefni sveitarstjórna- kosninga í sveitarstjórnakosningum er tekist á um valdaaðstöðu engu síður en í alþingiskosn- ingum, og sigrar á þeim vettvangi eru ekki einungis mikilvægir vegna þess að þeir skapa aðstöðu til þess að færa ýmislegt til betri vegar fyrir alþýðu manna heldur eiga þeir einnig að auðvelda sósíalistum að auka skiln- ing manna á réttmæti og nauðsyn þess að framkvæma grundvallarbreytingar á þjóð- félagsbyggingunni. Þó að valdaaðstaða í sveitarstjórnum gefi engin tækifæri til þess að breyta neinu sem nemur um hagkerfi og eignarrétt, á að vera auðvelt að nota þessa frumeiningu stjórn- valds til þess að efla það viðhorf, að hver og einn eigi að hafa rétt og tækifæri til þess að hafa áhrif í samfélaginu. Við getum innan þess takmarkaða valdsviðs sem sveitarstjórn hefur, komið þeirri skipan á, að hver og einn finni, að hann getur að staðaldri átt þátt í að móta framvindu mála í nánasta umhverfi sínu. Takist þannig að skapa sterkar lýðræð- isvenjur innan sveitarfélags hlýtur sú hug- mynd að verða nærtæk hverjum þeim manni, sem þar lifir og hrærist, að það sé líka verk- efni allrar alþýðu að taka ákvörðun um hvað eina sem máli skiptir í þjóðfélaginu, en þá er komið býsna nærri einu grundvallaratriði sósíalísks þjóðfélags. Sú spurning hlýtur þá einnig að gerast áleitin hvers vegna ýmsir mikilvægir þættir í samfélaginu séu undan- þegnir almannastjórn. Hvernig má það sam- rýmast virku lýðræði að eignarréttur skapi til- teknum einstaklingum völd yfir atvinnu- möguleikum manna og þar með lífsafkomu? Snar þáttur í barátmnni um sveitarstjórnir er baráttan við peningavaldið, sem enn er drottnandi afl í samfélagi okkar. Þetta á ekki síst við um þá baráttu sem fram fer í Reykjavík þar sem peningavaldið hefur bein og óskoruð yfirráð gegnum meirihluta Sjálf- stæðismanna í borgarstjórn. Þessu yfirþyrm- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.