Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 54
„NÝJA ÍSLAND 70 ÁR Fyrir 70 árum hóf göngu sína í Reykjavík lítið mánaðarblað, er nefndist „Nýja Island" og undir stóð: „Blað fyrir alþýðu alvarlegs og skemmtilegs efnis." Ritstjóri er Þorvarður Þorvarðarson, er þá hafði stofnað Hið ís- lenska prentarafélag 1897, og hafði litla prentsmiðju á Laufásvegi 5 (Prentsmiðja Reykjavíkur). Þorvarður hafði numið prent- iðn niðri í Danmörku og kynst þar bæði samtökum verkamanna og sósíalismanum og orðið eindreginn sósíalisti, sem hann var alla ævi. Strax í fyrsta tölublaðinu í janúar 1904 er birt fræðandi grein um einn þátt sósíal- ismans, raunar þýtt úr „Socialdemokratiets Aarhundrede" („öld sósíalismans"), hinu mikla riti í tveim stórum bindum, er danskir sósíalistar þá gáfu út, — og var það um Babeuf, sósíalistann í frönsku byltingunni miklu. Er þeim þýðingum stöðugt haldið áfram í blaðinu. Þorvarður Þorvarðarson (mynd frá ca. 1900) í öðru tölublaði er strax farið að hreyfa hagsmunamálum hinna fátæku. Fyrirsögnin á þeirri grein er: Ráðist á lítilmagnann. Bæjarstjórnin tekur sér bessaleyfi. Fátæklingarnir réttlausir. Koma nú fleiri greinar um þetta efni, sum- ar aðsendar, en aðrar ritaðar af ritstjóranum. Jafnframt er haldið áfram að kynna er- 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.