Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 7

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 7
Sjálfsmynd van Gogh Bellini: Madonna — reynir að vera ánægð, sbr hugsanir henn- ar við kvöldmáltíðina: „Heimili mitt, hér er það, í návist þessa fólks ... Alit þess á mér ... það er ég. Heiðvirt, framsækið lífs- glatt ..... Því efast ég? Þetta er ég bara þetta ...." Hvöss gagnrýni felst í myndinni af Þóru, þegar hún er að þurrka af í stofunni. Skraut- munir og fjölskyldumyndir — engar bækur — nema biblían — tómur blómavasi og gerviávextir, ekkert er í tengslum við nátt- úruna, aðeins hlutir, sem eru þarna, til þess að hún komist ekki í burtu. Heimilið er fangelsi hennar, eins og svo snilldarlega kemur fram í leikritinu, þegar rimlarnir á hansatjaldinu breytast í rimlaglugga á fanga- klefa. — Og gúmmíhanskarnir — getur hún ekki einu sinni snert á þessum hlutum með berum höndum? Vinkona hennar, Þrúða, er ein af þessum „vinkonum", sem flestar eiginkonur eiga. Símtalið milli þeirra er eitt áhrifamesta at- riði leikritsins. Verkar eins og högg á les- andann. Atriðið er mjög gróft að mínum dómi, en trúlega með ráðum gert, til þess að sýna fram á innihaldslaus samtöl kvenn- anna og undirstrika hlutverk þeirra sem kven- dýra. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.