Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 58

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 58
ÞRÖSTUR ÓLAFSSON: OLÍUKREPPAN I. Mikið hefur verið rætt að undanförnu um striðið í Austurlöndum nær og olíukreppuna. Hafa menn komist að þeirri niðurstöðu, að ekki sé allt sem sýnist i þeim málum og róa þurfi á dýpri mið til að sjá þann sannleika, sem hvílir á bak við staðreyndir yfirborðsins. Til þess er nauðsynlegt að líta í mun víðara samhengi en hingað til hefur verið gert. Einnig er nauðsynlegt að taka mið af þeim kreppueinkenn- um, sem nú eru greinileg i Vestur-Evrópu, þar sem hagvöxtur virðist hafa staðnað og atvinnuleysi og sölutregða verða að stöðugt meira vandamáli. En þetta er kreppa óháð olíukreppunni, en áhrif henn- ar og útbreiðsla verða þó víðtækari vegna sam- dráttar í orkuframleiðslu og verðhækkana á olíu. Ég styðst I þessari grein við fjölmargar greinar ritaðar I upphafi þessa árs í erlendum blöðum. Þar sem leiðinlegt er að geta heimilda í hvert og eitt sinn mun ég sleppa því en gefa I lokin upp nöfn þeirra helstu rita sem ég hef notað. Auðmagn og friðsamleg sambúð !) Henry Kissinger, sá kvenholli ráðherra, hefur fengið mikið lof fyrir friðarreisur sínar og vopna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.