Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 26

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 26
JOSEF SMRKOVSKY LÁTINN Josef Smrkovsky, — ásamt Dubcék, höfuð- leiðtogi Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu 1968 — lést í byrjun þessa árs. Með honum er fallinn frá sá maður, er forustu hafði ásamt fleirum fyrir þeirri stórfenglegu tilraun, er gerð var í Tékkóslóvakíu 1968 til að þróa sósíalistískt þjóðfélag áfram á þeirri frelsis- braut, sem því er ætlað að ganga. Smrkovsky var bóndasonur og gerðist bak- ari, gekk ungur í æskulýðssamtök kommún- ista og var 1935, þá 24 ára að aldri, fulltrúi þeirra samtaka á heimsþingi Alþjóðasam- bands ungra kommúnista í Moskvu. Þá var hann ritari samtakanna í Prag. Eftir að nas- ar hernámu Tékkóslóvakíu fór Smrkovsky huldu höfði, en varð í stríðslok einn af leið- togum hins bannaða kommúnistaflokks og stjórnaði ásamt fleirum uppreisninni í Prag 5. maí 1945. Gat hann séð góðan orðstír, og ávann sér mikið traust flokksmanna og var loks í ársbyrjun 1951 kosinn í framkvæmda- nefnd flokksins („flokksforsætið"). Þá skall ofsóknaraldan yfir, sem leiddi til aftöku Slanskys, Franks, Geminders og fleiri af forustumönnum flokksins. Smrkovsky var þá dæmdur, saklaus, í ævilangt fangelsi. Eftir dauða Stalíns, er farið var að draga úr of- sóknunum, var hann látinn laus eftir fjögra ára fangavist, en bannað að hafa afskipti af stjórnmálum, uns 1963 að hann ásamt flest- 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.