Réttur


Réttur - 01.01.1974, Síða 48

Réttur - 01.01.1974, Síða 48
Rústirnar i Frankfurter Allé 1945. Sú gata var síðan endurreist sem Stalinallé og nú Karl Marx-allé. ára situr hann i dýflissum fasismans. Eftir frels- unina úr fangelsi fasismans, hefur hann helgað allt sitt líf flokknum og starfinu fyrir hann og tók 1971 við af Walter Ulbricht sem aðalleiðtogi flokksins. Hermann Axen, ritari miðstjórnar flokksins og starfandi að alþjóðamálum, er fæddur 1916;gengur 16 ára í Æskulýðssamtök kommúnista, starfar af kappi, líka á laun eftir valdatöku nazista 1933. Fangelsaður 1934 og dæmdur í þriggja ára tugt- hús. Vísað út úr Þýzkalandi 1937, starfar í Frakk- landi, tekinn til fanga þar í stríðinu og er síðan í hinum ýmsu fangabúðum nazista, starfar þar af kappi, hafði gengið í KPD 1942. Hann var í leyni- stjórn fangahópsins i Jawisziwice, sem var „útibú" frá hinum alræmdu dauðabúðum Auschwitz, og var seinast í fangabúðunum í Buchenwald, þar sem hann tók þátt í uppreisninni, er fangarnir þar voru frelsaðir. Síðan hefur hann helgað sósíalismanum og flokknum allt sitt starf. Horst Sindermann, varaforsætisráðherra DDR, er fæddur 1915 í Dresden. Gekk 1929 i Æskulýðs- samtök kommúnista. Starfaði af kappi í þeim og var fangelsaður eftir að hafa háð leynibaráttuna 48

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.