Réttur


Réttur - 01.01.1974, Síða 22

Réttur - 01.01.1974, Síða 22
svo giftusamlega til tekist að fjöldahreyfingu þeirri, er Sósíalistaflokkurinn skóp, hafi verið bjargað út úr erfiðleikum og ólgu áratugsins, þá velti nú á öllu að skapa og treysta innviðu þess flokks, sem verið sé að móta. Og x því verki að byggja upp innviðuna að nýju — án þess að glata fjöldafylgi og áhrifum — verða þessar kiljur Brynjólfs giftudrjúgur leiðarvísir öllum íslenskum sósíalistum, innan Alþýðubandalagsins og utan, og alþýðu allri. ★ íslenskri alþýðu hafa bætst hér góðar bæk- ur, sem geta orðið henni beitt vopn í frelsis- baráttunni, — hjálpað til að gera hana sósí- alistíska í hugsun. Nú ríður á að hún kunni að meta þær og nota. SKÝRINGAR: Tilvitnanir þessar eru úr riti Marx frá 1844: ,,Zur Kritik der Hegelschen Rechtsphilosophie. Einleitung". (Marx—Engels: Werke I. bls. 385 í út- gáfu Dietz Verlag 1956). Fyrri tilvitnunin er úr setningu er hljóðar svo á þýzku: „Die Waffe der Kritik kann allerdings die Kritik der Waffen nicht ersetzen, die materielle Gewalt muss gesturzt werd- en durch materielle Gewalt, allein auch die Theorie wird zur materiellen Gewalt, sobald sie die Massen ergreift." — Síðari tilvitnunin er á bls. 386. Hún og setningin á undan henni hljóða svo: „Die Revoluti- onen hedurfen námlich eines passiven Elements, einer materiellen Grundlage. Die Theorie wird in einem Volke immer nur so weit verwirklicht, als sie die Verwirklichung seiner Bedúfnisse ist". 2> Bók Leníns um einangrunarstefnuna, er út kom 1920 heitir á íslensku: , .Vinstri róttækni" barnasjúkdómar kommúnismans" (Heimskringla 1970). (Á þýskunni: Der „linke Radikalismus", die Kinderkrankheit im Kommunismus). 22

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.