Réttur


Réttur - 01.04.1974, Qupperneq 36

Réttur - 01.04.1974, Qupperneq 36
EINAR OLGEIRSSON Upphaf bandarískrar ásælni gagnvart íslandi Meðan „danska valdið" enn drottnaði yfir Islandi, stóð Danmörk sjálf raunverulega í skjóli breska heimsveldisins, voldugasta ríkis jarðar, er réð fjórðungi hnattarins. Það hindr- aði þó eigi að Islendingar gætu í sjálfstæðis- barátm sinni hagnýtt á ýmsan hátt andstæða viðskiptahagsmuni danska og enska auðvalds- ins. Þannig naut t.d. samvinnuhreyfingin í uppvextinum góðs af samböndum við breska kaupmenn í baráttunni við danska kaup- mannavaldið á Islandi. En svo fór þó í heims- styrjöldinni fyrri að breskt auðvald hrifsaði 1916 til sín yfirráðin yfir utanríkisverzlun Islands og síðan settust breskir bankar, bresk olíufélög og önnur bresk fyrirtæki í þann sess, er dönsk auðfélög áður höfðu skipað.1) Þessi ítök breska heimsveldisins á Islandi héldust til 1941. Þeim Islendingum, sem í dag líta á Bret- land sem — að vísu voldugt gagnvart Islandi — en land hinnar eilífu kreppu, — er nauð- synlegt að átta sig á því að í upphafi stríðs- ins 1939—45 lítur breska ríkisstjórnin á sig sem forráðamann heimsveldis þess, er sólin aldrei sígur til viðar í. Ihaldsstjórn Chamber- Iains skoðar sig jafnframt sem ábyrgan mið- depil auðvaldsforráða í heiminum. Þessvegna lætur hún í blindum yfirstéttarhroka sínum alltaf undan Hitler, til þess að siga honum á Sovétríkin. Raunverulega fórnar hin skamm- sýna Chamberlain-stjórn ekki aðeins peðum sínum í öðrum löndum, heldur stofnar og tilveru heimsveldisins sjálfs í hættu með þessu blinda valdatafli í ímyndaða þágu al- þjóðaauðvalds, uns Bretar í maí 1940 reka sig á og sjá að það er hið nasistíska auðvald Hitlers-Þýskalands, sem uppsker ávextina af hroka og blindu Munchen-mannanna.1!, Þá er hinn harðvítugi en ósveigjanlegi heimsvalda- sinni Churchill látinn taka við skipstjórn 108
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.