Réttur


Réttur - 01.04.1974, Qupperneq 37

Réttur - 01.04.1974, Qupperneq 37
ráðist á og hertekið 10. maí 1940, í hendur Bandaríkjanna, til þess þannig að tryggja sér betur aðstoð þeirra í stríðinu. þeirrar skútu, er sumir óttuðust að væri að sökkva. Nú voru góð ráð dýr. Eitt af mörg- um ráðum, sem Churchill grípur til, er að framselja Island, sem breski herinn hafði I. Skiptimynt Afstaða Roosevelts Bandaríkjaforseta mun á þessum tíma hafa verið sú að reyna af fremsta megni að hjálpa Bretum og hindra að þeir gæfust upp fyrir Hitler — eins og Chamberlain vildi gera í júnílok 1940.‘> Hinsvegar voru ýmsir amerísku auðhring- irnir í mjög nánum tengslum við þá þýsku, svo sem siður er hjá þessum herrum, sem eiga gróðann einan að föðurlandi. Samning- ar Standard Oil Co. við I. G. Farben, efna- fræðihringinn þýska, svo og við japönsk fyr- irtæki hjálpuðu Hitler við vígbúnaðinn og voru Bandaríkjunum stórhættuleg og síðar skaðleg, er þau sjálf drógust inn í stríðið.4) Roosevelt og nánusm samstarfsmönnum hans var ljóst hve sterk og hættuleg áhrif auðhringanna amerísku voru. William E. Dodd, einn trúnaðarmanna hans, frjálslyndur söguprófessor, skrifaði í dagbók sína 4. mars 1934, er hann var sendiherra í Berlín, um útlitið fyrir Roosevelt ári eftir að hann hafði tekið við forsetaembættinu: „Ef heppnin er með honum, munu hug- sjónir Adams’ og Jeffersons verða fram- kvæmdar í þjóðfélagi, þar sem þrælahaldar- arnir — menn stórfyrirtækjanna („great business men") — hafa ekkert meira að segja". Og hann bætir við: „En ef gæfan verður Roosevelt ekki hlið- holl, eða ef hann skildi deyja áður en mest- öllu verki hans er lokið, þá verður komið á einræði; það myndi steypa Bandaríkjunum í glömn." Roosevelt var ætíð sjálfum ljóst, hver hætta var á ferðum. I boðskap til þingsins sagði hann eitt sinn: „I lýdrcedislandi er jrelsinu ekki borgið, ef íbúar þess láta sér það linda, að einkavald eflist þar í svo ríkum mceli að voldugra verði en lýðrœðisríkið. Það er í reyndinni fasismi, — drottnun eins einstaklings, hóps eða ann- ars ákvarðandi einkavalds yfir ríkisstjóm- inni." Roosevelt hafði raunverulega bjargað hinu borgaralega lýðræði Bandaríkjanna út úr heimskreppunni — og ameríska auðvaldið hataði hann fyrir það og kallaði hann komm- únista, það hefði gjarnan séð fasismann sem „bjargvættinn" úr kreppunni eins og í Þýska- landi. Auðhringavaldið ameríska hugsaði aðeins um aukin völd sín og meiri gróða. Afstaða þess kom að nokkm leyti í ljós í orðum Trumans við „New York Times" 24. júní 1941 eftir árás Hitlers á Sovétríkin. Hann sagði orðrétt: „Ef við sjáum að Þýskaland vinni, cettum við að hjálpa Rússlandi, og ef Rússland vinnur, œttum við að hjálpa Þýska- landi og láta þau þannig drepa hvort annað sem best." Öldungadeildarmaðurinn Taft, republikani, var enn ákveðnari: „Sigur kommúnismans í heiminum væri fyrir Banda- ríkin miklu hætmlegri en sigur fasismans." 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.