Réttur


Réttur - 01.04.1974, Qupperneq 61

Réttur - 01.04.1974, Qupperneq 61
Reykjanes: 3.747 atkvæði eða 17,9%. Kjörinn Gils Guðmundsson. (3-056 atkv. — 17,1% og einn mann). Vesturland: 1.179 atkvæði eða 16,3% og einn mann kjörinn, Jónas Arnason. (932 atkv., 14% og einn mann). Vestfirðir: 578 atkvæði og 11,3% atkv., engan mann kjörinn. (277 atkv. og 5,6%). Þetta er hlutfallslega mesta aukning Al- þýðubandalagsins í alþingiskosningunum í einu kjördæmi. Kjartan Olafsson, efsti mað- ur G-listans á Vestfjörðum, verður 1. vara- maður landkjörinna þingmanna Alþýðu- bandalagsins. Norðurland vestra: 850 atkv. eða 15,6% og Ragnar Arnalds kjörinn. (897 atkvæði, 17,4% og einn mann). Norðurland eystra: 1.731 atkv. 14,1% og einn mann kjörinn, Stefán Jónsson. (1.215 atkv. 10,7% og engan mann kjörinn). Austurland: 1.594 atkv. eða 25,2% og einn maður kjörinn, Lúðvík Jósepsson. (1.435 atkv., 24,9% og einn mann kjörinn). Suðurland: 1.369 atkvæði, 14,1% og einn mann kjörinn, Garðar Sigurðsson. (1.392 atkv. og 15,0%, einn mann kjörinn.) Alþýðubandalagið fékk því alls átta kjör- dæmakosna þingmenn, en að auki þrjá upp- bótarmenn: Svövu Jakobsdóttur, Helga F. Seljan og Geir Gunnarsson, þá sömu og í kosningunum 1971. HERINN BURT 21. mars náðist fyrir forustu Alþýðubanda- lagsins samkomulag í ríkisstjórninni um til- lögur til Bandaríkjamanna um brottför hers- ins. Meginatriði þeirra eru Jpessi: 1. Herinn fari í fjórum áföngum. Fyrsti fjórðungur fyrir árslok 1974, annar fjórðungur fyrir mitt ár 1975, þriðji fjórðungur fyrir árslok 1975 og afgang- urinn fyrir mitt ár 1976. 2. Til að fullnægja skuldbindingum íslands við NATO leggur íslenska ríkisstjórnin til að málum verði komið fyrir á þennan hátt: • Flugvélar á vegum NATO hafi lendingar- leyfi á Keflavíkurflugvelli þegar þurfa þykir að mati íslenskra stjórnarvalda. Þó skal ekki vera hér föst bækistöð herflug- véla. • Vegna lendinganna hafi NATO heimild til að hafa hér 100—200 manna hóp flugvirkja og annarra tæknimanna sem ekki eru hermenn til að sjá um eftirlit með flugvélunum. • Við brottför hersins taki Islendingar við allri löggæslu á flugvellinum. • íslendingar taki við radarstöðvunum á Suðurnesjum og í Hornafirði ef þurfa þykir. Þetta voru aðalatriði tillagnanna. Jafnhliða ákvörðun um tillögur þær sem að ofan er greint frá tók ríkisstjórnin þær ákvarðanir, sem ekki eru samningsatriði við Bandaríkja- menn: • Sjónvarp hersins verði þegar í stað tak- markað við völlinn einan. Sjónvarpinu verði alveg lokað á miðju næsta ári. • Oll stjórnarfarsleg meðferð mála á vell- inum falli undir stjórnarráð íslands og hin einstöku ráðuneyti þess með venjulegum hætti, eins og hvert annað íslenskt land- svæði. Og loks um málsmeðferð: • Sendiherra Bandaríkjanna hefur verið beðinn að koma tillögum ríkisstjórnarinn- ar á framfæri við stjórn sína. Síðan mun utanríkisráðherra ræða við fulltrúa Banda- ríkjastjórnar. Náist þá ekki samkomulag verður lögð fyrir það þing er nú situr — þ. e. á næstu vikum, tillaga ríkisstjórnar- innar um uppsögn herstöðvasamningsins. Sv. G. 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.