Morgunblaðið - 15.10.2006, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 15.10.2006, Qupperneq 10
10 SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ E llefu þingmenn sem voru í framboði síðast verða það ekki nú. Davíð Oddsson, Guðmundur Árni Stefánsson og Halldór Ásgrímsson létu af þing- mennsku á kjörtímabilinu og átta hafa lýst því yfir að þeir muni ekki sækjast eftir endurkjöri; Dagný Jónsdóttir, Guðmundur Hallvarðs- son, Halldór Blöndal, Jóhann Ár- sælsson, Margrét Frímannsdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir, Sigríður Anna Þórðardóttir og Sólveig Pét- ursdóttir. Flest á þetta fólk langan þingferil að baki og sjö þeirra hafa verið ráðherrar, en Dagný Jónsdóttir sker sig úr hópnum að því leytinu til að hún hefur aðeins setið eitt kjör- tímabil á þingi. Málefni innflytjenda hefur borið hátt í umræðu undanfarinna missera. Hátt í sextíu tungumál eru töluð í leikskólum Reykjavíkurborgar og til- kynnt var um undirbúning að stofn- un stjórnmálaflokks, sem taki sér- staklega á málefnum innflytjenda. Paul F. Nikolov blaðamaður, sem ætlaði að stofna slíkan flokk, hefur hins vegar valið þann kostinn að ganga til liðs við Vinstrihreyfinguna – grænt framboð og býður sig fram í forvali VG fyrir Reykjavíkur- kjördæmin tvö og Suðvestur- kjördæmi. Sérstaka athygli hefur og vakið framboð Grazyna Maria Okuniewska, hjúkrunarfræðings af pólskum uppruna, hjá Sjálfstæðis- flokknum í Reykjavík. Barizt í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn fékk 9 menn kjörna í Reykjavíkurkjördæmunum í síðustu kosningum, 4 í Reykjavík norður og 5 í Reykjavík suður. Í Reykjavík hefur skapazt rúm á list- um sjálfstæðismanna við brotthvarf Davíðs Oddssonar úr pólitík. Þá hafa Sólveig Pétursdóttir og Guðmundur Hallvarðsson ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Af þeim, sem koma nýir inn og sækjast eftir sæti á lista í sameig- inlegu prófkjöri fyrir Reykjavíkur- kjördæmin 27. og 28. október nk. eru það aðeins Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, og Vernharð Guðnason, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, sem ekki verður séð að hafi tekið þátt í póli- tísku starfi fyrr. Hún stefnir á 3. sæt- ið, hann á 6. sæti. Dögg Pálsdóttir lögmaður gefur kost á sér í 4. sætið. Hún hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Sjálf- stæðisflokkinn, m.a. sem varafor- maður Hvatar, félags sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík. Sigríður A. Andersen lögfræð- ingur stefnir á 5.–7. sætið. Hún á töluvert starf fyrir Sjálfstæðisflokk- Samherjar berjast um sæti á listum Morgunblaðið/Sverrir Þegar litið er yfir þann fjölda, sem nú vonast eftir að ná sæti á listum stjórnmálaflokka um allt land, er ljóst að eftir sem áður feta margir sömu stjórn- málaleiðina og hafa starfað fyrir flokkana á ýms- an hátt áður en þeir huga að þingsetu. En alltaf mæta einhverjir nýir til leiks á stjórnmálasviðinu og að þessu sinni stefna slíkir á toppinn á tveimur listum Samfylkingar; í Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Texti | Freysteinn Jóhannsson | freysteinn@mbl.is og Ragnhildur Sverrisdóttir | rsv@mbl.is PENINGAMARKAÐSSJÓÐURINN Markmið Peningamarkaðssjóðsins er að skila jafnri ávöxtun með fjárfestingum í skammtímaverðbréfum. Aðallega er fjárfest í innlánum, skuldabréfum og víxlum skráðum í Kauphöll Íslands. Meðaltími sjóðsins er mjög stuttur, innan við ár og því er ekki að vænta mikilla sveiflna á gengi sjóðsins. Peningamarkaðssjóðurinn skilaði 14,0% nafnávöxtun á ársgrundvelli frá 1. september–2. október 2006. Hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 575 4400 eða kíktu á vefsíðuna okkar www.vsp.is. Engin kaup- eða söluþóknun Peningamarkaðssjóðurinn er rekinn af Rekstrarfélagi Sparisjóðanna hf. Verðbréfaþjónusta Sparisjóðanna hf. er vörsluaðili sjóðsins. Peningamarkaðssjóðurinn er fjárfestingarsjóður sem starfar skv. lögum nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Fjárfestingarsjóður telst vera áhættusamari fjárfesting en verðbréfasjóður skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjóðs er m.a. fólgin í rýmri fjárfestingarheimildum sem geta leitt til minni áhættudreifingar en í verðbréfasjóði. Frekari upplýsingar um sjóðinn má finna í útboðslýsingu og útdrætti útboðslýsingar sem hægt er að nálgast á www.vsp.is F í t o n / S Í A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.