Morgunblaðið - 15.10.2006, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 15.10.2006, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ HÖNNUN GRUNNSKÓLANEMENDUR NÁMSAÐSTOÐ íslenska - stærðfræði - enska - danska o.fl. Einnig flestar námsgreinar í framhaldsskóla. Nemendaþjónustan sf. Sími 557 9233www.namsadstod.is Hótel Hvolsvöllur Villibráðarhlaðborð Jólahlaðborð Gisting Einstaklingar, hópar og fyrirtæki leitið tilboða Sími 487-8050. Símabréf 487-8058. hotelhvolsvollur@simnet.is www.hotelhvolsvollur.is Hótel Hvolsvöllur Betra val Birgi Ármannsson a l þ i n g i s m a n n Sunnudagskaffi Við stuðningsmenn Birgis Ármannssonar, alþingismanns, bjóðum öllum sjálfstæðismönnum í sunnudagskaffi kosningamiðstöð okkar að Sætúni 8 (hjá húsi Heimilistækja), nú í dag, sunnudaginn 15. október, milli kl. 15.00-17.00. Í boði eru kaffiveiting- ar, skemmtiatriði og smáfólkinu ger- um við líka til hæfis. Svo er tilvalið að spjalla við frambjóðandann og annað sjálfstæðisfólk um baráttuna framundan. Þó að sýningarsalur Hönn-unarsafns Íslands sé ekki stórað flatarmáli hefur hann gegnt mikilvægu hlutverki í kynn- ingu á góðri hönnun, innlendri og er- lendri, þau ár sem safnið hefur starf- að. Um tíma hefur ríkt nokkur óvissa um framhald starfsemi hönnunar- safnsins en nú heyrist því hvíslað að niðurstöðu sé að vænta varðandi framtíð þessa safns þannig að kring- umstæður þess standa vonandi til bóta, bæði hvað varðar húsnæði og innri byggingu. Sýningin KVARTS er tilkomin fyrir atbeina fyrrverandi sendiherra Finnlands á Íslandi, Tom Söderman, og núverandi sendiherra, Kai Gran- holm. Leitað var eftir samvinnu við Hönnunarsafnið sem annaðist undir- búning sýningarinnar en hann hófst þegar í september 2005. Þó að undirritaður hafi komið að undirbúningi og gerð sýningarinnar leyfir hann sér að fara um hana nokkrum orðum ef það mætti vekja á henni áhuga. Eins er freistandi að skyggnast um baksvið þeirrar vel- gengni sem finnsk hönnun í gler- og leirlist hefur átt að fagna nú um ára- tuga skeið. Hið frjóa listaumhverfi í Fiskars Camilla Moberg og Karin Widnäs eru í dag í fremstu röð finnskra list- hönnuða á sviði gler- og leirlistar. Verk þeirra hafa verið kynnt víða um heim á undanförnum árum, vakið at- hygli og aðdáun, það verður að teljast verulegur fengur í að fá verk þeirra til sýningar í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ. Báðar starfa þær og búa í hinu frjóa listaumhverfi sem orðið hefur til á síðustu tuttugu árum eða svo í Fiskars. Þar hefur nú risið fjölmennt hverfi listamanna, arkitekta, vöru- hönnuða og listhönnuða. Allt fram að árinu 1980 stóð Fisk- ars, eins og oft vill verða um eldri iðn- aðarumhvefi, frammi fyrir því að gamlar, fallegar og í raun sögulegar byggingar og minjar yrðu að víkja. Þorpið Fiskars var sett á stofn 1649 fyrir tilstilli Gústafs Adolfs II. Svíakonungs, sem vildi hlífa sænskum skógum í eigu krúnunnar frá því að verða járn- bræðsluofnum að bráð. Við hæfi þótti að nýta hið ríka skóglendi Finnlands sem þá var hluti sænska ríkisins. Nú hefur nýjum lífsanda verið blásið í gamlar byggingar þessa þorps og þær endurgerðar og lagað- ar að þörfum hönnunarsamfélagsins sem starfar að einhverju leyti í anda samvinnufélags. Járnverksmiðja Fiskars stendur þar enn föstum fótum í nýjum húsum sem hæfa kröfum nútímans við fram- leiðslu margháttaðra tækja sem vel eru þekkt í dag fyrir framúrskarandi hönnun. Glerið Camilla Moberg ( 1961) vinnur jöfnum höndum að hreinni listhönn- un í gleri, svo sem sjá má í vösum hennar, er hún kennir við, GEYSI, TAIFUN og IRIS, eða kertastjök- Gler og keramik frá Finnlandi Nú stendur yfir í sýningarsal Hönnunarsafns Íslands í Garðabæ sýning undir yfirskriftinni KVARTS á verkum finnsku hönnuðanna Camillu Moberg og Kar- inar Widnäs. Stefán Snæbjörnsson skrifar um hönn- uðina og sýninguna, sem lýkur í dag. Ljósmynd/W. Zakowski Taifun Rauði liturinn setur sterkan svip á þennan vasa eftir Camillu Moberg. Ljósmynd/Rauno Träskelin Leirpípur Leirverk eftir Karin Wid- näs. Hægt er að raða saman pípum nánast endalaust. Ljósmynd/Rauno Träskelin Við lindina Keramikveggskreyti á sýningunni eftir Karin Widnäs. Verkið er hugsað í tengingu við byggingarlist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.