Morgunblaðið - 09.12.2007, Síða 69

Morgunblaðið - 09.12.2007, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 2007 69 Krossgáta Lárétt | 1 slóttugur, 4 málms, 7 árnar, 8 snák- ur, 9 krot, 11 hreint, 13 slægjuland, 14 ókyrrð- in, 15 galdratilraunir, 17 brúka, 20 fálm, 22 svali, 23 sjófuglinn, 24 rjótt, 25 nákvæmlegar. Lóðrétt | 1 skýrt, 2 skeið- gengur, 3 rusl, 4 far, 5 kvíslin, 6 myrkvi, 10 svipað, 12 áhald, 13 ennþá, 15 óvani, 16 dýs, 18 fárviðri, 19 hinn, 20 dreng, 21 ímynd. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kunngerir, 8 sonur, 9 dolla, 10 púa, 11 merka, 13 rengi, 15 sennu, 18 Eddur, 21 næg, 22 forin, 23 gengi, 24 sannindin. Lórétt: 2 unnur, 3 norpa, 4 endar, 5 iglan, 6 æsum, 7 hali, 12 kæn, 13 eld, 15 safn, 16 norna, 17 unnin, 18 eggin, 19 dengi, 20 reið. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Fólkinu í kringum þig er liðugt um málbeinið. Vertu íhugull. Þú verður ekki einn þeirra sem sjá eftir að hafa trú- að fólki fyrir niðurlægjandi atvikum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Fylgdu gullnu reglunni og öllum kemur vel saman. Tengsl þín við sporð- dreka eru einstaklega sterk. Þegar kemur að fjármálum muntu fá aðgang að fénu þegar þú getur meðhöndlað það. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Náttúran tengir þig við andlegu hliðina þína. Þú þarft ekki að fara í tjald- útilegu til að upplifa það til fulls. Horfðu á tré svigna í vindinum eða önnur yndisleg náttúrufyrirbrigði. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ástvinir eru gjafmildir. Ekki á stórtækan hátt, og kannski er það ekki áberandi heldur, en það snertir þig djúpt. Í kvöld færðu hið fullkomna tækifæri til að þakka fyrir þig. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú hefur nú orðið betri hugmynd um hverju þú færð virkilega áorkað. Það er því með miklu sjálfsöryggi sem þú grípur tækifæri sem hefur gengið þér úr greip- um í fyrra. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Innsæi er frábært, svo ekki láta þitt fram hjá þér fara. Sá sem spyr of margra spurninga er ekki traustsins verður. Það á líka við þann sem virðist sá rétti – en eitthvað við hann angrar þig. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það sem er þér eðlislægt finnst öðr- um öfundsverður hæfileiki. Taktu eftir þegar hæfileikar þínir eru metnir, og reyndu að nota þá meira og oftar. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Heimilið þitt er tjáning und- irmeðvitundarinnar. Þegar allt er í drasli þá er jafnmikil ringulreið í huganum. Það skýrir hugann að taka til. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þótt þó sért gæddur miklu innsæi geturðu samt ekki alltaf sagt til um hvað fólk mun gera eða segja. Þetta er góður dagur til að hætta því og sam- þykkja það sem verður. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Peningar eru tengdir verk- efnum sem eru framúrstefnuleg og leið- andi. Gæfa tengist nýjum vinum, sam- skiptum við útlönd og ferðlagi um netið. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Róaðu líkamann, hugann og andann með líkamlegu átaki. Þegar jafn- vægi hefur myndast milli líkama og sálar býrðu til dagskrá sem hentar þér full- komlega. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er enginn tími til að vera vandfýsinn, einn eða með öðrum. Talaðu við alla og reyndu að tengja almennilega, það gefur þér meira en þig grunar. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d6 7. Bg5 Rbd7 8. e3 b6 9. f3 h6 10. Bh4 c5 11. Bg3 d5 12. Hd1 Ba6 13. dxc5 bxc5 14. Rh3 Db6 15. Hd2 Hfe8 16. Be2 Had8 17. Bf2 Bxc4 18. Bxc4 dxc4 19. e4 Db5 20. 0-0 Rb6 21. Hfd1 Ra4 22. Dc2 Hxd2 23. Hxd2 Hb8 24. Bg3 c3 25. bxc3 Db1+ 26. Dxb1 Hxb1+ 27. Kf2 Rxc3 28. Hd8+ Kh7 29. Be5 Staðan kom upp í heimsmeistara- keppninni í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Vassily Ivansjúk (2.787) hafði svart gegn Anatoly Karpov (2.670). 29. … Rcxe4+! 30. Ke2 hvítur hefði einnig haft gjörtapað tafl eftir 30. fxe4 Rg4+. 30. … Rg5 31. Rf4 Hh1 32. h3 c4 33. Ha8 Rd7 34. Bc3 e5 35. Rd5 Rb6 36. Re3?? Rxa8 og hvít- ur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Mishreinar leiðir. Norður ♠G109652 ♥ÁK53 ♦94 ♣D Vestur Austur ♠83 ♠74 ♥107 ♥982 ♦KD1083 ♦7652 ♣G974 ♣Á853 Suður ♠ÁKD ♥DG64 ♦ÁG ♣K1062 Suður spilar 6♥. Er einhver von með ♦K út? Stíflan í spaðanum gerir það að verkum að ekki er hægt að aftrompa vörnina strax, því þá vantar innkomu á fríspaðann. Tæknilega vinningsleiðin byggist á því að sami mótherji sé með þrjú spil í báðum hálitum. Suður tekur þá ♥D–G, síðan þrjá efstu í spaða í von um að sá með þriðja trompið fylgi alla leið. En það gerist ekki hér. Þetta var „ekta sénsinn“. Önnur og öllu „skítugri“ spilamennska væri að taka strax ♠Á–K í von um 2–2 legu. Spila næst ♥D og hjarta á ás, síðan spaða úr borði eins og meiningin væri að trompa. Ef austur er með tvo spaða og þrjú hjörtu, þá fer hann varla að eyða trompinu sínu, því hann býst við ♠D hjá makker sínum. Ef ♠D sleppur í gegn, kemst sagnhafi inn í borð á tromp til að taka fríspaðana. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvaða tryggingafélag hreppti allar fasteignatrygg-ingar ríkisins? 2 Hver hlaut verðlaun fyrir best myndskreyttu barna-bókina á þessu ári? 3 Það eru ekki aðeins íslenskar landnámskýr semframleiða mjólk hér á landi, heldur innfluttar kýr af tvenns konar kyni. Hvaða? 4 Hvaðan var pilturinn sem náði að hringja í Hvíta hús-ið í Washington til að koma á samtali Ólafs Ragnars við Bush? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Skeiðarárhlaup stendur nú yfir. Hvað eru mörg ár frá því síðast hljóp í ánni? Svar: 3 ár. 2. Exista hefur komið nokkuð við sögu síðustu daga vegna mikils gengishraps á hluta- bréfamörkuðum. Hver á stærsta hlut- inn í félaginu? Svar: Bakkabræður Hold- ing BV. 3. Komin er út bókin Leikskóli fyrir alla. Eftir hvern er hún? Svar: Berg Felixsson. 4. Hvað áætlar Hagstofan að Íslendingar verði orðnir margir árið 2050? Svar: 437.844. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/ÞÖK dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Skólar og námskeið Glæsilegur blaðauki um menntun, skóla og námskeið fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 5. janúar. Meðal efnis er: • Háskólanám og endurmenntun • Fjarnám á háskólastigi • Listanám af ýmsu tagi • Námsráðgjöf og nám erlendis • Endurmenntun hjá fyrirtækjum • Tómstundanámskeið - hvað er í boði? • Verklegt nám og iðnnám • Lánamöguleikar til náms og margt fleira. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 17. desember.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.